Bloggfærslur mánaðarins, október 2008
Fimmtudagur, 30.10.2008
Áfangasigur fyrir væntanlegt heimilisfólk!
Mikið rosalega varð ég ánægður með að lesa það hér að "úrræðið" væri komið af Kjalarnesi til byggða og úr einu "úrræði" í íbúðir miðsvæðis í lífinu sjálfu. Fólk þarf nefnilega að "fíla sig heima". Ég vona bara að ekki verði sett upp glerbúr fyrir einhverja félags- eða sálfræðigrýluna til rannsókna á ÞESSU fólki inni í íbúðum ÞESS! Því markmiðið hlýtur að vera að fólk búi og geti greitt fyrir sig sjálft. Þar sem ég þekki til eru skilyrði um vinnu, hegðun, greiðslu reikninga, mætingar á húsfundi, AA fundi og fleira í þeim dúr. Þá hafði þetta fólk greiðan aðgang að meðferðarstöðinni sem þau höfðu verið á og gat komið í hádeginu og "keypt" sér mat sem ég sá nú ekki að hart væri gengið eftir að innheimta. Vona að við förum ekki að klúðra þessu með óþarfa regluverki. Jórunn Frímannsdóttir má alveg klappa sér smá á öxlina fyrir að ÞORA að hugsa aðeins öðruvísi.
Borgin semur við SÁÁ | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Föstudagur, 17.10.2008
Færeyskar húsmæður
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Laugardagur, 11.10.2008
Míns hjarta staður!
Being there!
By being there I learn that it works if you work it no matter what. I see other people change as a result of this program, and I gradually become part of a whole circle of life, I never thought I would. It is a save place.
I realize that there is a simple formula for greater things for me, 12 steps, -that if worked, the result will be a spiritual awakening, -your life will be transformed.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Fimmtudagur, 9.10.2008
The navigator.
I may have been used to someone else steering my ship or telling me which way to go. I may have felt that I had no control over my own life, and I probably didn't. I will take the wheel and read my own map. I will decide which way my ship will go and which route I will take. Even though I may choose to have a crew of advisers who can help me, I will be the one to chart my course.
I realize that on the sea of life, I can't control the weather, but I'm perfectly capable of adjusting my sails.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)