Bloggfærslur mánaðarins, janúar 2008
Föstudagur, 4.1.2008
Bubbi-My Way.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Fimmtudagur, 3.1.2008
Á siglingu inn í framtíðina- hvað fer með?
Er búinn að vera að endurmeta lífið eins og svo margir undanfarna daga. Ákveða hverju á að halda hverju á að henda, hvað ég get borið og vil bera eitthvað áfram.
Ótrúlegt þegar um er hugsað, hvað situr eftir, allir litlu hlutirnir sem koma upp í hugann sem enginn gaumur hefur verið gefinn jafnvel áratugum saman, öll þessi andartök sem saman mynda lífshlaup hvers einstaklings.
Er líka rosalega erfitt að leggja úr höfn á vit nýs árs og horfa til baka á bryggjuna og sjá sumt sem hefur orðið eftir.
Kannski ég taki annan hring
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Miðvikudagur, 2.1.2008
Oft eru ósögð orð og gerðir.....
Your Destiny
Watch your thoughts,
they become your words.
Watch your words,
they become your actions.
Watch your actions,
they become your character.
Watch your character,
it becomes your destiny.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Miðvikudagur, 2.1.2008
Látið af strákar-leyfið guði!
Einn og einn nagli, skrúfa annað slagið, diskaþvottur til hátíðabrigða, og láta svo guð um rest.
Rosalega geta hlutirnir verið einfaldir- stundum
Trúariðkun og hjálplegur eiginmaður draga úr streitu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Þriðjudagur, 1.1.2008
Framtíðin er núna!
Gleðilegt ár og megi það reynast ykkur vel. Hef verið að fá allskyns kveðjur og ætla að láta þær flakka hér með nokkrar!
I´ve shut the door on yesterday,
and thrown the key away.
Tomorrow holds no fears for me,
since I have found today.
-----------------------------------------
Þegar þakklætið fyllir hjartað, hellist ástin út!
-----------------------------------------
Yesterday is history
tomorrow is a mystery
today is a gift
that´s why they call it the present.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)