Villtar vonir, villtir draumar, villtir dagar!

Nú er veruleikinn að fara fram úr mínum villtustu draumum!  Og það get ég sagt ykkur að er svoldið villt ástand manns, sem býr í vitlausu húsi, við vitlausa götu, í vitlausum bæ.

Allt er þetta tilkomið vegna þess að ég fór að trúa á að ég gæti náð þeim árangri sem ég sæktist eftir, ef ég léti vaða í djúpu laugina. 

Ef ég geri ekki neitt- þá gerist ekki neitt.  Svo einfalt er það nú.

Ef ég sækist ekki eftir því sem mig langar í eða til, þá fæ ég það líklegast ekki.

Ef ég gef af sjálfum mér, fæ ég gjafir í öllum útfærslum.

Að finna fyrir því í hjartanu að ég sé að gera rétt, og trúa því að ég geti allt sem ég vil, þá fer ég ofboðslega langt í þá átt sem mig langar tilGrin

Sumarið er tíminn!!!

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sæll Björn.

Ágætt hjá þér.

Sumar, vetur, vor og haust,

áfram líði endalaust.

Þannig vil ég hafa það.

Góðar stundir.

Þórarinn Þ Gíslason (IP-tala skráð) 23.2.2008 kl. 04:35

2 Smámynd: Birna Dúadóttir

Birna Dúadóttir, 23.2.2008 kl. 10:31

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband