Fimmtudagur, 14.2.2008
Auglýsa stöðu Ríkissjóðs!
Kaupa opnuauglýsingar í alvörublöðum austanhafs og vestan og kynna afkomutölur undanfarinna ára og stöðu Ríkissjóðs í dag. Hugsa að mörgum íslendingnum finndist það jafnvel áhugavert!
Að öðru leyti er ég sammála því að ríkisstjórnin sé í viðbragðsstöðu og sé klár í hvað sem upp gæti komið. Því er það sterkur leikur að fara yfir stöðu mála. Hvaða lánakjör standa Íslenska ríkinu til boða t.d.?
Fundur boðaður með aðilum á fjármálamarkaði | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
hvað þýðir þetta allt saman??? er góða lífið á íslandi í hættu og það sé að koma kreppa eins og í Bandaríkjunum á þriðja áratuginum??
ein sem er ekki alveg að skilja hvað allar þessar tölur og orð þýða;)
Guðrún Fanney Einarsdóttir, 14.2.2008 kl. 03:52
Nei en þetta gæti orðið til þess að Ísland yrði "eðlilegt" mjög hratt. Svo er bara að skilgreina eðlilegt
Björn Finnbogason, 15.2.2008 kl. 01:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.