Fimmtudagur, 17.1.2008
Með landið í bandi.
Er búinn að vera að taka inn daginn, ekkert með teskeið neitt, heldur skóflu!, vill bara svo vel til að meltingarfærin eru i standi til að vinna úr hlutunum. Það var magnað að flatmaga á ströndinni í nótt, og eftir daginn er maður orðinn svo bjartsýnn að það munar ekkert um að færa skerið aðeins til á lengdar og breiddargráðum til að komast þangað sem ég vil ná, og svei mér þá ef ég trúi því bara ekki að það sé hægt!!!
Svona er nú gaman stundum að vera til, og ekki skemmir fyrir þegar aðrir eru að benda manni á hvað maður sé að gera fína hluti.
Aðalatriðið er að lifa í nútíðinni, eiga drauma um framtíðina, og muna fortíðina.
Athugasemdir
Flottur
Birna Dúadóttir, 18.1.2008 kl. 07:22
Barasta býsna skynsamur
Jónína Dúadóttir, 20.1.2008 kl. 09:29
Afburðamanneskja þessi systir hennar Birnu
Björn Finnbogason, 20.1.2008 kl. 21:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.