Miðvikudagur, 3.12.2014
Jólin eru ekki bara í desember!
Undanfarin ár hafa ekki verið hagstæð mínu viðhorfi til lífsins. Samt hafa þau að mörgu leyti verið góð. Þau hafa kennt mér auðmýkt og að ber er hver að baki nema sér bróður eigi. Ég gleymi því aldrei þegar ég fékk 4444, og ég gleymi því heldur ekki að besti bankamaður sem ég hef hitt kom úr sveitarfélagi sem ég kannski ólst upp í að miklu leyti. Nú er aftur þörf fyrir svipaðan gjörning, og ég veit að uppáhaldsbankakallinn minn bregst mér ekki :) Gleðileg jól.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.