Bloggfærslur mánaðarins, mars 2009

Jæja!

Þá er fyrsta raunverulega aðgerðin til hjálpar fólki að líta dagsins ljós.  Hvet alla sem aðstæður hafa til að nýta sér þetta strax, það er ekkert víst að þetta verði í boði lengi!  Ríkisstjórnin gæti fengið flóknari húgmynd sem henti þessari út.
mbl.is Hægt að greiðslujafna erlendum lánum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Ég fer í fríið, fer í fríið, fer í fríið :-D

tralalalalalalalalala.

Því ef ég er ekki í standi til að fást við verkefnin sem framundan eru, er ég gjaldþrota hvort eð er:-D

Á ekki annars að vera hægt að fá þetta greitt á þessari öld örugglega?  Verð að lesa þetta aðeins yfir áður en ég panta!!!


mbl.is Frumvarp um skyldusparnað samþykkt
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Dregið hefur úr fjölgun veiddra laxa?

Bara svona til að setja þetta í annað samhengi, bullið sem rennur upp úr þessu liði.

Fólk getur ekki stólað á neitt frá stjórnvöldum og það verður að tryggja sér og sínum viðurværi áður en það fer að greiða inn á skuldir einhvers staðar.  Þú notar ekki sömu peningana tvisvar!  Í dag er innborgun á skuld nánast tapað fé!


mbl.is Dregur úr fjölgun atvinnulausra
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Séreignasparnaðinn í lögfræðikostnað?

Meira helvítis bullið hérna orðið.  Hvern djöfulinn hefur fólk að gera við þessa peninga þegar ekkert annað er klárt?  Fyrir utan svo það að þingmenn ætla að "leyfa" fólki að taka út 600þúsund krónur!  Ég vona að fólk noti þessa peninga til að skemmta sér og fjölskyldunni en ekki skrattanum!
mbl.is Saka sjálfstæðismenn um málþóf
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Síminn, Vodafone, Tal...

Húsasmiðjan, Bónus, Hagkaup, 365, Sena, Exista, Smáralind, Icelandair, Iceland Express, BYR, SPRON, Eimskip, Samskip, and on and on.

Mikið auðveldara að telja upp hin!  Þau koma hér á eftir raðað eftir vöruflokkum;

Fjarðarkaup

Sautján

ÍNN

Sparisjóðurinn í Þingeyjarsýslu

 


mbl.is „Skipulögð rógsherferð“ gegn fyrirtækjum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Fyrst vinstri stjórn!

Svo nýjan Seðlabankastjóra.

Þá nýjar reglur um Lánasjóð íslenskra námsmanna.

Afnema niðurskurð í heibrigðiskerfinu.

Tryggja stöðuveitingar.

Svo má kíkja á þetta sem Joly er að tala um.

Hvort einhver verður lifandi til að segja frá er svo allt annað mál.

En við fyrst, svo við, þá þið og síðast aðrir.  Forgangsröðun VG 2009 sýnist mér. 

Samfylkingin hefur hinsvegar enga slíka röðun, geta ekki komið sér saman um neitt nema þrjú fyrstu sætin í Reykjavík.

Svo fer allt í fýlu yfir því hver er fyrstur!  Eins og þetta sé pissukeppni sem þjóðin er í núna, sbr. frétt Íslandsbanka um breytingar á greiðslum og afborgunum, sem stjórnvöld ætluðu að gera "síðar"  Meiri sandkassaleikurinn -afsakið þarf að æla -aftur:-(

 


mbl.is Joly: Leita þarf til erlendra sérfræðinga
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

1. Janúar 1994

Tóku gildi lög sem áttu að taka mið af launum iðnaðarmanna og reiknast út eftir ákveðinni formúlu sem var svo einföld að meira að segja ég gat reiknað það út.  Miðaðist svo við aldur þannig að ef fólk hafði náð sér í menntun eða orðið meiri tekjur var tekið mið af þeim.  Að vísu með framtíðarafslætti og eingreiðslu, en engu að síður mjög til bóta.

Nú var ég einn af þeim fyrstu sem þurfti að fara þessa nýju leið, og allt þetta nýja sem ég fór í gegnum er of langt mál að telja upp.

Það sem hrelldi mig þó mest á þessum tíma var svokölluð frítímatrygging í kjarasamningum hins opinbera.  Mikið gekk á áður en hún var greidd út. 

Frádráttarákvæði til að hindra ofbætur!  Þingmenn horfið á þennan dreng og segið mér svo hvað er of mikið! Að þið allir sem einn hafið samþykkt þetta var með hreinum ólíkindum og að gera fórnarlömbum að sæta framtíðarduttlungum ríkisvaldsins á hverjum tíma til að fylla upp í, er fáránlegt.

Nú er það svo að tryggingasjóðir tryggingafélaganna eru sjálfsagt orðnir tómir eða fullir af verðlausum pappírum.  Það er einn anginn af ruglinu undanfarin ár og stöðugum slagsmálum um eignarhluti í tryggingafélögunum.

Alveg spurning hvort ekki á að dæma einstaklingum miskabætur sem duga til að aðlagast breyttum aðstæðum og svo mánaðarlegar greiðslur sem taki mið af launaþróun í þjóðfélaginu.  Við skulum bara byrja með að miða við listamannalaun á mánuði -sem lágmark!  270 þúsund.  

 


mbl.is Börnin fá smánarbætur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Í hvaða sæti er svo þjóðin?

Nr.1 Tryggja vinstri stjórn.

Nr.2 Sjálfstæðisflokkurinn fái frí.

Nr.3 Sinna þjóðinni?

Til hamingju með árangurinn samt!   VG skánaði mikið í gær :-D

 


mbl.is Vinstristjórn lífsnauðsyn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Sá hlær best sem síðast hlær!

Og sá er karlmaður bwahahhahahahaaa.  Okkar tími er kominn í kynjakvótaruglinu greinilega.  Eins og hjá VG :-D
mbl.is Siv efst í SV-kjördæmi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Til hamingju Ari!

Og sumir fá þarna það sem þeir eiga skilið!  Vonandi bitnar það ekki á þjóðinni.  En verður gaman að sjá Ara Matt í öðru sæti annars listans í Reykjavík!  Nema náttúrulega eitthvað breytist.......
mbl.is Katrín og Svandís efstar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Fyrri síða | Næsta síða »

Leita í fréttum mbl.is

Um bloggið

Bara í dag

Höfundur

Björn Finnbogason
Björn Finnbogason

Blandar sér í umræður um hluti sem hann varðar jafnvel ekkert um.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband