Bloggfærslur mánaðarins, mars 2009
Mánudagur, 16. mars 2009
Alþingismenn eru fífl!
Nú vil ég fá nafnalista! Ég vil fá að sjá hverjir það eru sem geta eytt tíma sínum og okkar þjóðarinnar í að samþykkja svona vitleysu.
Núna akkúrat núna eru einmitt þær aðstæður í þjóðfélaginu að eftirlits er þörf sem aldrei fyrr. Að skoða á þriggja ára fresti starfsemi fasteignasala, er ekki er ekki þáttur í því!
Fávitar!
Eftirlitsgjald með fasteignasölum fellt niður | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Sunnudagur, 15. mars 2009
Þriðja hvert ár?
Hverslags fávitar eru í viðskiptanefnd Alþingis? Væri nær að efla eftirlitið!
Munið þið eftir Fjármálaeftirlitinu nokkuð?
Digur sjóður safnast upp | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Sunnudagur, 15. mars 2009
Hvaða, hvaða!
Það er nú búið að losa okkur við Davíð! Setja nýja stjórn yfir LÍN, ákveða að halda áfram með tónlistarhúsið, og ákveða að kjósa 25. apríl.
Afrekaskráin er til eftirbreytni fyrir þá sem á eftir koma, það er ljóst.
Iðrast stuðnings við stjórn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Sunnudagur, 15. mars 2009
Til hamingju Ragnheiður ;-D
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Laugardagur, 14. mars 2009
Alla leið Illugi!
Illugi heldur efsta sætinu í Reykjavík | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Laugardagur, 14. mars 2009
Réði barnið kannski ekki lengur?
Ótrúlegt hvað börn komast orðið upp með bæði heima hjá sér og annars staðar. Þeim lærist fljótt hvernig á að spila með fullorðna fólkið og svo þegar á móti blæs verður náttúrulega fjandinn laus. Ef þessu máli lyktar þannig að drengurinn situr eftir og starfsmaðurinn rekinn, hvaða skilaboð eru það þá? ÉG myndi ekki vilja hafa hann neins staðar í nágrenni við mig a.m.k.
Foreldrar eru svo annar kafli, sumir telja að börnin þeirra séu svona og svona, vegna rangs "uppeldis" í leikskóla, skóla, o.s.frv.
Þau hafi sett barn eins og pening í kókvél og fengu svo bara dietkók!, og kenna öllu og öllum um nema sjálfum sér!
Sló barn utan undir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (17)
Föstudagur, 13. mars 2009
Hvað varð um "óhæf ríkisstjórn"
Ææji vitiði ég hreinlega nenni þessu ekki. Ekki nokkur stjónmálamaður á alþingi hefur bein í nefinu og litlar líkur til að það lagist eitthvað eftir kosningar.
Ef ekki dettur gullgæs af himnum ofan til bjargar þjóðinni er útlitið mjög dapurt. Ömurlegt til að vita að enginn skuli þora að hætta starfinu sínu og allir skuli ganga úr takt við tímann og eyða síðustuvonardögunum í BULL á alþingi. Og þá er ég ekki að tala um málþóf eða karp um frumvörp!
Heldur að verið er að vinna í kolvitlausum málum sem framtíðin mun sýna að voru hrein tímasóun,
Áfram mótmælt á Austurvelli | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Fimmtudagur, 12. mars 2009
Sjö mánaða þingfararkaup!
Í að ráða tvo menn! Er þetta ekki lýsandi dæmi um ákvarðanafælni, og að verið er að koma sér hjá ábyrgð hvað sem það kostar.
Það var ekki svona erfitt að taka ákvörðun um að láta skjóta ísbjörninn!, Þórunn Sveinbjarnardóttir:-)
Greiddi 17,3 milljónir til verktaka | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Fimmtudagur, 12. mars 2009
Græn og blaut á bak við eyrun!
Gæta jafnræðis og gegnsæi: byrja heima hjá sér og birta til dæmis atkvæðatölur í prófkjörum VG án sérstakrar umfjöllunar og samþykktar!
Finna svo þetta "eitthvað annað" einu sinni.
Það nennir enginn að hlusta á þetta eilífa "eitthvað annað"
Það verða engin námslán, listamannalaun, eða atvinnuleysisbætur greiddar út í september ef fram fer sem horfir, gerið ykkur bara grein fyrir því. Berjið heldur á ykkar ráðherrum að drösla atvinnulífinu í gang. Hugmyndunum megið þið alveg stela frá mér og gera að ykkar -gerið svo vel.
Hafna stjórnarfrumvarpinu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Miðvikudagur, 11. mars 2009
Hvernig var aftur með gegnsæið?
Allt upp á borð og engu haldið leyndu! Svo kemur að þeim sjálfum og þeim fulltrúum sem þeir ætla að bjóða fram og þá þarf sérstaka ákvörðun!
Hringir engum bjöllum hjá neinum? Þjóðin fær að vita það sem henni er hollt að mati VG, samanber yfirlýsingu Kolbrúnar Halldórsdóttur varðandi loftslagsmálin og Helguvík. Þegar hún veit betur að eigin mati, þarf ekkert að hafa samstarf við þjóðina!
VG birtir atkvæðatölur í NA-kjördæmi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Um bloggið
Bara í dag
Eldri færslur
- Nóvember 2012
- Febrúar 2012
- Nóvember 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar