Þriðjudagur, 17.6.2008
Sömu tækifærin koma sjaldan tvisvar!
Nafnar mínir í norðri með ís í nafninu sínu umfram mig, virðast hafa tekið markaðssetningu Íslands erlendis fagnandi og storma hingað sem aldrei fyrr. Nú gefst okkur ís-lendingum annað tækifæri á að koma fram af þeirri reisn sem við viljum vera þekkt fyrir. Vonandi tekst að skutla þessum bangsa heim í Novator einkaþotunni- ferðamáta við hæfi!
Oft fara tækifærin forgörðum vegna þess að við grípum þau ekki, hikum, eða þorum ekki að taka sénsinn. Svo réttlætum við gjörðir okkar t.d. með því að okkur hafi ekki verið ætlað þetta eða hitt.
Málið er að tækifærin koma!
Það er hins vegar okkar að vinna með þau- eða ekki!
Athugasemdir
Góðan daginn
Birna Dúadóttir, 17.6.2008 kl. 11:03
Bjössi minn.. ertu skotinn ?
Guðrún B. (IP-tala skráð) 17.6.2008 kl. 18:55
Svei mér þá ef það er ekki bara svoUllalla
Birna Dúadóttir, 17.6.2008 kl. 20:38
Skotinn af færi á Skaga var einn, í Skagafirði annar! Er það ekki það sem þið eruð að meina?
Björn Finnbogason, 18.6.2008 kl. 03:28
Það skyldi þó aldrei vera
Birna Dúadóttir, 18.6.2008 kl. 10:42
Svei mér þá ..
Guðrún B. (IP-tala skráð) 18.6.2008 kl. 23:41
Hmm
Birna Dúadóttir, 18.6.2008 kl. 23:55
Get svo sem alveg viðurkennt að ég er rosalega hrifinn, já og fullur aðdáunar jafnvel á manneskju sem ég kynntist fyrst fyrir alvöru í haust er leið.
Björn Finnbogason, 19.6.2008 kl. 00:58
Ég er alveg að reyna að halda aftur af kvenlegri forvitni minni
Birna Dúadóttir, 19.6.2008 kl. 11:00
Hmmm... er Birna í spilinu ?
Guðrún B. (IP-tala skráð) 19.6.2008 kl. 22:12
Það hef ég fyrir satt að hún Birna var skotin. hún lifði hins vegar af aðgerðir lögreglu, ólíkt nöfnu hennar fyrir norðan
Björn Finnbogason, 20.6.2008 kl. 05:06
Birna Dúadóttir, 20.6.2008 kl. 10:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.