Laugardagur, 8.3.2008
Það góða við gærdaginn
Að hann er liðinn og kemur aldrei aftur hélt hann ætlaði bara aldrei enda að taka blessaður.
Það er á svona dögum sem kemur í ljós hve gott líf maður á!
Á svona dögum reynir á vararafhlöðuna.
Á svona dögum sést úr hverju maður er gerður.
Eftir svona daga eru engin fjöll aðeins hæðir.
Athugasemdir
Hmm mikið svakalega er nú langt síðan ég sá þig síðast
Birna Dúadóttir, 8.3.2008 kl. 09:03
Jónína Dúadóttir, 9.3.2008 kl. 11:07
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.