Laugardagur, 8.3.2008
Það er eldur laus!
Hvar brennur til grunna? Það er eins og stjórnvöld og fjármálastofnanir séu vísvitandi að bíða eftir að landið komi að "point of no return" áður en reynt verður að slökkva þá elda sem svíða nú landið. Þetta sé í góðu lagi meðan hægt er -að láta líta svo út- sem nokkrir verðbréfaguttar séu að fara á hausinn, en almenningur skaðist lítið sem ekkert. Væri fróðlegt að fá eftir eins og mánuð upplýsingar frá innheimtufyrirtækjum um aukinn fjölda innheimtumála, vegna fasteignakaupsamninga í uppnámi t.d.
Ráðherrar ræða íslensk efnahagsmál í útlöndum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.