Á siglingu inn í framtíðina- hvað fer með?

Er búinn að vera að endurmeta lífið eins og svo margir undanfarna daga.  Ákveða hverju á að halda hverju á að henda, hvað ég get borið og vil bera eitthvað áfram. 

Ótrúlegt þegar um er hugsað, hvað situr eftir, allir litlu hlutirnir sem koma upp í hugann sem enginn gaumur hefur verið gefinn jafnvel áratugum saman, öll þessi andartök sem saman mynda lífshlaup hvers einstaklings.

Er líka rosalega erfitt að leggja úr höfn á vit nýs árs og horfa til baka á bryggjuna og sjá sumt sem hefur orðið eftir. 

Kannski ég taki annan hringUndecided 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Birna Dúadóttir

Góða ferð sæti

Birna Dúadóttir, 3.1.2008 kl. 08:58

2 Smámynd: Jónína Dúadóttir

Bara að passa að taka fortíðina ekki með í of miklum mæli

Jónína Dúadóttir, 4.1.2008 kl. 06:50

3 Smámynd: Kristín Snorradóttir

Gleðilegt ár til þín og megi nýja árið færa þér margar gjafir, lífsgjafir

þakka þér líka orð þín á minni síðu  

Kristín Snorradóttir, 4.1.2008 kl. 11:12

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband