Skotinn á flugi - af dúum

Er ég ekki að stíga mín fyrstu skref hér í þessum heimi, og hvað.  Jú er ekki ein besta vinkona mín  (að því er ég taldi) búin að hreiðra um sig hér, með hálfa ættina að auki.  Og sagði mér ekkert sérstaklega frá því.  Ég á nú eftir að ná mér niðri á henni þó síðar verðiGrin .  Jólin koma svo mikið er víst, og ég sem er búinn að vera hálfsturlaður í jólaskrautinu frá fæðingu held ég bara er svona pollrólegur yfir þessu öllu saman.  Svo birtist mér sem í draumi allt sem mig langar í, lá bara allt í einu ljóslifandi fyrir framan mig.  Hentist svo inná bað þreif rakspírann úr hillunni, út á svalir og sturtaði úr glasinu-og vonaði að regnið kæfði ekki ilminn áður en hann næði á þann stað sem honum var ætlað.  Stundum þarf nefnilega held ég að rétta guði hjálparhönd!

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jónína Dúadóttir

Hvort meinarðu maðurinn þá dúfur eða Dúur ?

Jónína Dúadóttir, 21.12.2007 kl. 07:48

2 Smámynd: Birna Dúadóttir

Birna Dúadóttir, 21.12.2007 kl. 08:25

3 Smámynd: Birna Dúadóttir

Æts ég komst ekki á samkomuna,voru ekki allir sem máli skipta mættir.Að sjálfsögðu er ég hér með hele famelien,eldhúsborðið hennar mömmu.

Birna Dúadóttir, 21.12.2007 kl. 22:36

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband