Bloggfærslur mánaðarins, júní 2009
Laugardagur, 20. júní 2009
Bjóða þá til sölu innanlands!
Svona fyrst á að fara að selja þetta dót á hálfvirði! Fjármálasnilligáfa utanríkisráðherra er nátt.lega löngu þekkt.
Hvers konar djöfuls vitleysa er þetta! Krónum kastað í allar áttir og aurinn hirtur.
EÐA, er landið kannski verr statt en stjórnin vill láta í veðri vaka? Erum við kannski ekkert með aðgang að þessu láni frá AGS sem við "fengum"?
Ætli það séu ekki líkur á að allt að 25-30% meira fáist fyrir þessar eignir eftir 2-3ár.
Svo hugsa ég að tilgangurinn sé aðallega sá með þessum gjörningum að beina athyglinni frá einhverju óþægilegu í ranni ríkisstjórnarinnar.
Sendiherrum fækkað | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Föstudagur, 19. júní 2009
Talnameðferð!
9000 ríkisstarfsmenn með yfir 400 þúsund í laun | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Föstudagur, 19. júní 2009
Til hamingju með þetta öll Íslands börn!
Og foreldrar þeirra sem borga bara örlítið meira mánaðarlega.
Ef að þetta er ekki samkennd og samvinna og sameiginleg velferð, þá hvað?
Skattur á kex og gos í 24,5% | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Fimmtudagur, 18. júní 2009
Sama leið og mörg fyrirtæki eru að fara!
Svandís: Heppnari en ég á skilið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Fimmtudagur, 18. júní 2009
Ekki gleyma þeim....
Allt að 2500 störf hafa skapast | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Fimmtudagur, 18. júní 2009
Svo hjóla ráðamenn um götur eins og enginn sé morgundagurinn!
Þarna hefði ráðherrabíllinn sannað ágæti sitt
Dómsmálaráðherra verður að taka þær á kvöldnámskeið, VG ráðherrana í umferðarlögum!
Og kannski hárgreiðslunámskeið fyrir hjólafólk, svo þær geti verið með hjálma
Enda svo sem ekki mikið annað að gera!
Umhverfisráðherra hlaut höfuðhögg | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 15:01 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Fimmtudagur, 18. júní 2009
Fundinn ráðherra félagsmála!
Leggur til hækkun hámarkslána | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Fimmtudagur, 18. júní 2009
Ígildi álvers á Bakka í höndum VG.
Útlendingar sýna Icelandair áhuga | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Fimmtudagur, 18. júní 2009
Þegar fólk lækkar í launum....
Barningur að fá fólk til fiskvinnslu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Miðvikudagur, 17. júní 2009
Farið að lögum!!!
Bankinn fékk ekki lyklana | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
Um bloggið
Bara í dag
Eldri færslur
- Nóvember 2012
- Febrúar 2012
- Nóvember 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar