Bloggfærslur mánaðarins, nóvember 2008
Sunnudagur, 9. nóvember 2008
Meaning?
Us perhaps?
Alveg gjörsamlega búinn að missa alla þolinmæði fyrir breskum stjórnvöldum, breska stjórnkerfinu, og þessari sérstöku leikritagerð þeirra þegar kemur að samskiptum.
Hvað okkur varðar, vil ég að sendiherrann verði sendur heim til að kenna þeim að svona gerir maður ekki, eins og eitt sinn góður maður sagði.
Þúsundir öfgamanna sagðir vera í Bretlandi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Sunnudagur, 9. nóvember 2008
Ef við fáum ekki lán á mánudag þá plan B
Styðja illa Íslendinga hjá IMF | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Laugardagur, 8. nóvember 2008
Plan B
Loka hagkerfinu og halda uppi atvinnustiginu.
Þjóðnýta gjaldeyristekjurnar svipað og gert er.
Færa allar erlendar skuldir í íslenskar krónur á segjum genginu 175.
Segja okkur úr EES og NATO og SÞ og öllum alþjóðlegum ráðum og nefndum.
Nota FIH í Danmörku til dæmis sem gjaldeyrisbanka, við eigum hann jú hvort sem er.
Beina útflutningi okkar til landa sem vilja skipta við okkur.
Gefa dauðann og djöfulinn í breta og allt þetta lið, og byrja á því að senda breska sendiherrann heim, og svo þann bandaríska 21. janúar 2009.
Hefur einhver betri tillögur?
Svona hefjum við nýtt líf.
Tökum svo upp dollarann án þess að spyrja kóng eða prest, þegar við erum tilbúin til.
Ísland nú er dagur 1.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Laugardagur, 8. nóvember 2008
Öfunda engan...
Ný bankaráð skipuð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Föstudagur, 7. nóvember 2008
Nú er tími fólks ekki flokka!
Ríkisstjórnarflokkarnir verða að setja sjálfa sig til hliðar um stund, og fólkið í þeim verður að taka þennan slag. Það þýðir að gera þarf fleira en gott þykir fyrir flokkinn sinn og sjálfið sitt. Ég tel þrátt fyrir allt að þingmenn þessara flokka muni ekki láta landið deyja á einhverjum "prinsippum". Því myndi ég til dæmis ekki treysta VG eða Framsókn til að gera í augnablikinu.
Jóhanna: Mun reyna á ríkisstjórnarflokkana | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Fimmtudagur, 6. nóvember 2008
Tækifæri fyrir okkur?
Þumalskrúfurnar hertar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Fimmtudagur, 6. nóvember 2008
Ha?
Stjórnir bankanna skeina sína!, ríkið skeinir þá sem áttu pening!, en ég þarf að skeina mig sjálfur OG BORGA FYRIR ALLA HINA!
Í hafið með alla varnarsamninga, EES, og hvað þetta heitir allt saman.
Ríkisstjórnin sýnist mér vera að reka vonlaust fyrirtæki -á síðustu metrunum.
Núna er tíminn til að allsherjaruppgjörs og taka upp nýjan gjaldmiðil alveg án þess að spyrja kóng eða prest. Tökum upp USD og fljótum upp í skjóli hans.
Alfarið á ábyrgð ríkisstjórnar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Fimmtudagur, 6. nóvember 2008
Vöruskiptaverslun við rússa Árni!
Samskipti við IMF í hnút | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Fimmtudagur, 6. nóvember 2008
Af hverju þá að beita sviptingu?
Sviptur ökurétti saklaus en fær ekki bætur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Fimmtudagur, 6. nóvember 2008
Gjaldeyristekjur?
Óljóst hvort Seðlabankinn tapar á sölu FIH | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Um bloggið
Bara í dag
Eldri færslur
- Nóvember 2012
- Febrúar 2012
- Nóvember 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar