Bloggfærslur mánaðarins, nóvember 2008
Laugardagur, 29. nóvember 2008
Mun færri hópuppsagnir í nóv...
350 manns í hópuppsögnum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Föstudagur, 28. nóvember 2008
Verðbólga og vextir! Á Spáni er gott að.....
Game over segi ég nú bara. Alveg kristalklárt öllum sem vilja sjá að lausafjárskorturinn sem hrjáir atvinnulífið, er kominn til að vera samkvæmt þessu.
Hvað verðbólgan er mikil eða vextirnir eru háir skiptir alls engu, þegar um EKKERT er að ræða. Engin lán, engin fyrirgreiðsla, ekkert! Yfirklór stjórnvalda er aumkunarvert. Það er verið að keyra 75% fyrirtækja í landinu í þrot. Held það væri nær að loka landinu og einbeita sér að því að fleyta fyrirtækjum en hagfræðilegum hundakúnstum.
Hverjir eiga svo að hirða upp eignirnar? -jú fjárfestar erlendis frá! Einmitt! Þvílíkt hugmyndaflug hef ég ekki einu sinni til að bera, að ég geti fundið einn einasta draumóramann til að fjárfesta hér. Hins vegar er vitað um nokkra fjárfesta innlenda sem eiga fé á beit! Hvaðan ætli það sé?
Lækkun gengis standi stutt! Lækkun gengis mun falla hratt að mínu áliti. Gengisvísitalan verður svona 300 um sinn, svo 400, svo game over og við verðum flutt í flóttamannabúðir -á suðlægari slóðum vonandi!
VIÐ RÁÐUM EKKERT VIÐ ÞETTA OG GETUM EKKERT BEÐIÐ. Eina lausnin af viti er að loka hagkerfinu og taka svo upp dollarann í betra tómi!
Gengislækkun stendur stutt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Föstudagur, 28. nóvember 2008
ÉG hræðist, óttast og gruna margt!
Frumvarpið vottur um uppgjöf | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Föstudagur, 28. nóvember 2008
Grænt Ísland!
Af hverju kemst ég aftur og aftur að þeim punkti, að mig langar að loka hagkerfinu, rétta okkur af og taka svo upp dollarann?
Eftir hvern hringinn á fætur öðrum er mér að skiljast að mig langar til þess að við íslendingar séum það sem við erum, eyja í miðju Atlantshafi. Eyja sem hefur upp á allt að bjóða til þess að vera meðal fremstu þjóða heimsins í lífvænlegu tilliti, eyja sem getur staðið sjálfstæð ein og sér.
Við íslendingar höfum orðið fyrir mesta áfalli sem við höfum nokkurn tíma orðið fyrir, og eigum nokkurn tímann eftir að verða fyrir. Við töpuðum þjóðarstoltinu.
Að við séum nú á leiðinni inn í Evrópusambandið sem skítur á priki, er síðasti naglinn í kistuna og ömurlegt tilhugsunar að verða skítur á priki.
Þess vegna er ég aftur kominn á þá skoðun að við eigum að loka okkur af, koma jafnvægi á atvinnustigið, fyrirtækin, og þjóðina alla, og skipta svo yfir í dollar á einni viku í sumar.
Það gæti verið svona almenn frívika í endaðan júní, og við svo tekið upp nýja mynt 4. júlí 2009.
Hvað sem hagfræðingar og aðrir labbakútar sem vit þykjast hafa á segja um þessa breytingu er eitt þó víst!, við yrðum ÍSLENDINGAR Á NÝ!
Og fyrir það eitt er ýmislegt á sig leggjandi.
Svipmynd: Paul Volcker og Íslandstengslin | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt 30.11.2008 kl. 02:03 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Fimmtudagur, 27. nóvember 2008
Manst'ekki eftir mér!
Mikið líturðu vel út Jakob, nei Frímann, nei beibí:-)
Ég man eftir borgarstjóra sem bauð sætri stelpu frá Færeyjum að syngja fyrir Reykvíkinga alveg án þess að hafa samband við kóng eða prest, hvort það væri yfirleitt pláss fyrir hana!
Mótmælir spillingu, leynd, bruðli og valdhroka | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Fimmtudagur, 27. nóvember 2008
En Lífeyrissjóðirnir Gylfi?
Lífeyrissjóðir landsmanna sem heyra að mestu undir félög innan ASÍ hafa átt í flestum tilfellum fulltrúa í stjórnum þeirra fyrirtækja sem þeir fjárfesta í á grundvelli hlutafjáreignar þeirra hvers fyrir sig eða saman. Hefur verkalýðshreyfingin ekki skipað hæfara fólk í þessar stjórnir en það að ENGINN þeirra hefur séð neitt athugavert í öll þessi ár?
Hefur svo verkaýðsforystan ekkert annað að gera en að rýna í fortíðina núna?
Er ekkert brýnna?
Svona til upplýsinga er verið að segja upp fólki í hundruðatali í hverri viku. Þetta fólk á RÉTT á aðstoð síns stéttarfélags þegar á þarf að halda.
En verkalýðsforystan hefur aldrei verið mikið fyrir dagleg störf. Nefndir og ráð, laxveiði og ráðstefnuferðir um allan heim, eru finnst manni stundum helstu áhugamálin.
Undrandi á forseta ASÍ | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Fimmtudagur, 27. nóvember 2008
Finnið eina, EINA hæfa...
Finnið eina hæfa þingkonu úr hverjum stjórnmálaflokki sem væri hæf til að gegna stöðu bankastjóra einhvers bankanna! Ég skal hjálpa ykkur af stað!
Sjálfstæðisflokkur:
Framsóknarflokkur:
Samfylking:
Frjálslyndir:
Vinstri Grænir:
Mann sivjar nú orðið af þessu auglýsingaskrumi sumra til að láta vita að viðkomandi sé ekki dauð, úr öllum æðum! Brjál-æði þar með talið.
Lausnarorðið er HÆFI! Ekki KYN. Enn eitt dæmið um vanHÆFNI þingmanna.
Konur og karla í bankana | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Miðvikudagur, 26. nóvember 2008
Lesið bara ársreikninga sjóðanna!
Notuðu peningamarkaðssjóði | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Miðvikudagur, 26. nóvember 2008
Vonandi fer Kjararáð að lögum!
Engin niðurstaða hjá Kjararáði | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Miðvikudagur, 26. nóvember 2008
Það hlýtur að vera eitthvað merkilegra um að vera!
Milljón króna afsláttur vegna útlitsgalla | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Um bloggið
Bara í dag
Eldri færslur
- Nóvember 2012
- Febrúar 2012
- Nóvember 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar