Laugardagur, 17. október 2009
Saksóknari byrjar á toppnum!
Næst verða starfsmenn sveitarfélaganna fyrir honum og svo almenningur sem vogaði sér -ekki bara að kaupa, heldur var svo ófvífið að selja bréfin sín meðan þau voru einhvers virði.
Hinir raunverulegu "eigendur" skuldafangelsins Íslands flatmaga á meðan á sólarströnd eða spássera um götur Reykjavíkur.
Svo er hægt að setja hundruði milljóna í þýðingar á ESB bulli, en við höfum ekki efni á almennilegum sérfræðingum til að aðstoða okkur í Icesave!
Fólki virðist líka þetta bærilega því ríkisstjórnin heldur meirihluta samkvæmt síðustu könnunum.
Hlutabréfasala ráðuneytisstjóra rannsökuð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Bara í dag
Eldri færslur
- Nóvember 2012
- Febrúar 2012
- Nóvember 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Baldur Guðlaugsson ráðuneytisstjóri hefur legið undir grun um innherjaviðskipti frá því allt hrundi. Það er því nauðsynlegt að rannsaka það mál, á hvorn veginn sem það fer. Það gleymist oft þegar verið er að ræða um rannsókn á hruninu, að það getur tekið langann tíma að rekja slóðir að einhverju sem virkilega er ólöglegt eða vekur grun um slíkt. Nú er verið að tala um að líkur séu á að Kaupþing hafi stundað markaðsmisnotkunn frá upphafi og Bankinn hafi jafnvel verið keytur með einhverri miður góðri aðferð. Er þá ekki farið að hitna verulega undir útrásarfólkinu.
Varðandi þýðingar á ESB skjölum eru það mjög nauðsynlegar þegar horft er til þeirra samningaviðræðna sem framundan eru. Fram þarf að fara viðamikil kynning á málinu, hvað sambandið stendur fyrir og hvað hefur samist um, áður en við göngum þar formlega inn.
Hólmfríður Bjarnadóttir, 17.10.2009 kl. 22:57
Til rannsóknar er umdeild sala Baldurs á hlut sínum í Landsbankanum eftir að hafa setið fund með Alistair Darling, fjármálaráðherra Breta, Björgvini G. Sigurðssyni þá verandi viðskiptaráðherra og embættismönnum um Icesave- og Landsbankamál 2. september 2008, korteri fyrir hrun. Hvað er verið að blanda Samfylkingar manninum Björgvini sem er í ríkisstjórn við þetta, samfylkingin hún vissi ekki neitt allir saklausir svo trúa sumir, ekki ég.
Rauða Ljónið, 17.10.2009 kl. 23:13
Hólmfríður:Þýðing á ESB skjölum er nauðsynleg, vegna ofríkis Samfylkingarinnar, "ekki nauðsynleg áður en við göngum þar inn", því þjóðin þarf að taka ákvörðun um það hvort við viljum ganga þar inn, sem er eitthvað sem virðist ekki rúmast innan skoðana Samfylkingarinnar.
Magnús Jónsson, 17.10.2009 kl. 23:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.