Hvað varð um endurreisn bankakerfisins?

Icesave og Skjaldborgina?

Endalaust heldur leikritagerðin áfram til að beina athyglinni frá getuleysi stjórnvalda í landinu til að koma fólki og fyrirtækjum til hjálpar.

Blaðrið í Steingrími og Jóhönnu um að búið sé að uppfylla helminginn af því sem til stóð á 100 dögum og hreykja sér af því er ótrúleg snilld alveg.

Þetta er svona svipað og ég segðist ætla til Danmerkur á morgun og þættist hálfnaður þegar ég vaknaði í fyrramálið!


mbl.is Verið að leyna FME staðreyndum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Rúnar Þór Þórarinsson

Hvað kemur það þessu við?

Rúnar Þór Þórarinsson, 22.6.2009 kl. 04:01

2 Smámynd: Björn Finnbogason

Maður hefur á tilfinningunni að það sé verið að setja upp flugeldasyningar í smábæjum til að fela getusleysið í stjórnarráðinu.

Björn Finnbogason, 22.6.2009 kl. 10:06

3 Smámynd: Rúnar Þór Þórarinsson

Uhm... er sjálftökukóninn Gunnar Birgisson að brjóta lög og stinga skattpeningum íbúa Kópavogs í vasann hjá dóttur sinni til að breiða yfir getuleysi SF og VG?

Ne-e-e-ei...

Hef venjulega gaman af samsæriskenningum en ég get alls ekki logið þessari að sjálfum mér.

Rúnar Þór Þórarinsson, 23.6.2009 kl. 19:33

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Leita í fréttum mbl.is

Um bloggið

Bara í dag

Höfundur

Björn Finnbogason
Björn Finnbogason

Blandar sér í umræður um hluti sem hann varðar jafnvel ekkert um.

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband