Grá-gæsin og Georg slá ryki í augu fólks!

Og fjölmiðlarnir dansa í kring eins og lítil börn á öskudaginn að berja tunnuna.

Ef að þetta er nú mesta áhyggjuefni íslensku þjóðarinnar í dag, þá eigum við ekki í miklum vanda.

Það er hinsvegar grátlegt að fylgjast með múgnum flæða til og frá, og sjá hvernig fólk blindast algjörlega í heift á manni sem hefur ekkert til saka unnið annað en að eignast barn!

Hvað verður næst?  Allar tilraunir til barneigna bannaðar, og barneignir refsiverðar eins og í "föðurlandi ríkisstjórnarinnar" KÍNA :-D

Á meðan skemmta þeir sem skópu þetta ástand sér á okkar kostnað!


mbl.is Valtýr vill ráða Evu Joly
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Já finnst þér fáranlegt að maður með fjölskyldutengsl við stjórn kb banka og Exista sé óhæfur í að dæma um efnahagsglæpi á íslandi. Ertu fífl eða ertu skyldur þessum hálfvitum.

Óli (IP-tala skráð) 13.6.2009 kl. 04:49

2 Smámynd: Björn Finnbogason

Ætli þú sért ekki jafnskyldur honum og ég góðurinn :-D  Honum finnst hann sjálfur vanhæfur til að rannsaka þessi mál og hefur sagt sig frá þeim. 

Að gera hann að dómara sýnir nú hreinlega vitsmunalegan skort eða heimsku eins og það er kallað á íslensku.

Björn Finnbogason, 13.6.2009 kl. 10:04

3 identicon

Er það ekki þú sem ert að hneykslast á því að menn vilija að hann hætti.

Óli (IP-tala skráð) 13.6.2009 kl. 11:18

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Leita í fréttum mbl.is

Um bloggið

Bara í dag

Höfundur

Björn Finnbogason
Björn Finnbogason

Blandar sér í umræður um hluti sem hann varðar jafnvel ekkert um.

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (7.5.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband