Skora á dómsmálaráðherra

Ég skora á dómsmálaráðherra að nota nú tækifærið eins og Vilmundur Gylfason forðum daga í minnihlutastjórn Alþýðuflokksins þegar hann opnaði á bjórinn.

Flyttu Landhelgisgæsluna til Keflavíkur í heild sinni, og komdu því í verk áður en þú lætur af embætti.

Þar með ert þú komin á spjöld sögunnar, og þessir stjórnmálavitringar sem eru þarna með þér láta það ganga yfir sig núna vegna kosninganna framundan.  Færðu líka Lögregluskólann þangað og fleygðu upp eins og einu fangelsi þarna í leiðinni.  Leyfðu þeim hinum svo að hafa höfuðverkinn af því að fjármagna dæmið.  Þau geta alltaf lagt niður Varnarmálastofnun og átt afgang til að eyða í vitleysu.


mbl.is Uppsagnir hjá gæslunni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhann Elíasson

Mæltu manna heilastur, þetta er nokkuð sem hefði átt að gera daginn eftir að Bandaríkjaher fór af "Vellinum".

Jóhann Elíasson, 25.2.2009 kl. 00:30

2 Smámynd: corvus corax

Ég mundi nú segja að brýnasta verkefni dómsmálaráðherra í málefnum Landhelgisgæslunnar sé að reka gjörsamlega óhæfan spillingarforstjóra Gæslunnar. Allt annað kemur á eftir.

corvus corax, 25.2.2009 kl. 01:37

3 identicon

Nokkuð rétt en ég held að það sé löngu tímabært að a.t.h að einkavæða  þessa flugdeild hjá Gæslunni. Mikill óþarfa rekstur umhverfis þetta og eins og fram hefur komið mikil spilling meðal starfs og yfirmanna. Nokkuð ljóst að það má spara miljónir á að einkavæða þenann rekstur, best er að líta á Breta, Þjóðverja, Norðmenn(á Svalbarða) og ekki langt í að þetta verður úr höndum ríkisvaldsins hér í Kanada.

Benedikt H Segura (IP-tala skráð) 25.2.2009 kl. 02:02

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Leita í fréttum mbl.is

Um bloggið

Bara í dag

Höfundur

Björn Finnbogason
Björn Finnbogason

Blandar sér í umræður um hluti sem hann varðar jafnvel ekkert um.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband