Orrustan er töpuð.

Tíminn er búinn sem við höfðum til þess að reyna að verjast allsherjar hruni í landinu.  Næstu daga og vikur munu hvert fyrirtækið á fætur öðru falla í valinn og við munum ekki geta rönd við reist. 

Í kjölfarið munum við þurfa að hefja uppbyggingu landsins frá grunni eins og um landnemabyggð væri að ræða.  Með nýjum gjaldmiðli, öðrum áherslum og gjörbreyttu umhverfi.  Sjálfsþurftarbúskapur, vöruskipti og svona það sem við höfum séð í heimildarmyndum frá austur Evrópu hingað til verður okkar hlutskipti.  Fólksflótti verður umfangsmikill og má búast við að allt að 30 þúsund manns yfirgefi Ísland á næstu 12-18 mánuðum. 

Eftir svona tvö til þrjú ár fer að rofa til í heiminum og þar með hjá okkur og þá fyrst hefst sú uppbygging sem nú er mest rætt um, stóriðja á Bakka og í Helguvík.  Eftir svona fimm ár verðum við komin á svipaðan stað vonandi og við vorum á 2002 er við vorum að rétta úr kútnum á ný síðast.

Vissuð þið að Davíðssálmar eru til í öllum kirkjum landsins?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Leita í fréttum mbl.is

Um bloggið

Bara í dag

Höfundur

Björn Finnbogason
Björn Finnbogason

Blandar sér í umræður um hluti sem hann varðar jafnvel ekkert um.

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (17.5.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband