Listamannalaun!!!

Finnst engum neitt athugavert við þau?

Var að velta þessu fyrir mér þar sem hvergi hef ég séð úthlutun þeirra krítiseraða af einum einasta aðila.

Mér persónulega finnst þetta það fáránlegasta sem við sitjum uppi með.  Hér áður gengu menn milli flokka til að komast í þau, og eftir að menn komust inn var ekki nokkur leið önnur en dauðinn að missa þau.

Í dag ef þú segist listamaður ertu gjaldgengur þarna og ef þú getur lifað af listinni ertu sjálfkjörinn nánast.

Þarna eru fólki tryggð laun menntaskólakennara ef ég man rétt, í allt að ÞRJÚ ÁR!!!

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Leita í fréttum mbl.is

Um bloggið

Bara í dag

Höfundur

Björn Finnbogason
Björn Finnbogason

Blandar sér í umræður um hluti sem hann varðar jafnvel ekkert um.

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband