Ađ detta í drullupollana alla!

Sólin lágt á lofti og stysti dagur ársins.  Íslendingar eru orđnir svo krepptir af fréttaflutningi undanfarinna mánađa ađ enginn sér lengur til sólar.

Hvernig vćri nú ađ finna eins og einn jákvćđan punkt eđa jafnvel tvo.  Hvergi hef ég séđ neitt skrifađ um LÖNG JÓL til dćmis og hvađ ţađ kallast ţegar svo hittir á eins og nú.

Mjög lítiđ hefur fariđ fyrir jólaumfjöllun yfirleitt, ţađ hefur allt horfiđ í gengdarlausa neikvćđni.

Ţađ getur skipt gríđarlega miklu máli hvernig fréttum fólk er matađ á, og mér finnst afgangurinn af Morgunblađinu eiga ađ vera mannbćtandi frekar en mannskemmandi.


mbl.is Börnin vitni ađ ofbeldi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ć ég segi ţađ sama. Ég leyfđi svona könnun á dóttur minni og man eftir ţegar ég var í grunnskóla ađ hafa fengiđ einhverjar svona kannanir í hendurnar. Án ţess ađ vilja gera lítiđ úr niđurstöđunum, ţá vildi ég gjarnan fá ađ sjá spurningarnar og vita á hvađa tíma skóladagsins svörin voru fengin. Ég á bćđi barn og ungling og tel mig geta spáđ nokkuđ vel fyrir um svör ţeirra beggja - byggt á degi vikunnar, tíma dagsins, hversu vel var fariđ eftir ráđlögđum svefntíma og umrćđum í ţjóđfélaginu.

Framsetning niđurstöđunnar setur mann ţar ađ auki í vörn ađ trúa henni. Af hverju er 20% kallađ fimmtungur?  Eđa er ég ađ misskilja? Á ekki líka ađ segja ađ fjórđungur jólagjafainnkaupanna hafi fariđ beint til ríkisins? O.s.frv.

Hvernig vćri nú ađ koma međ fréttir af Íslendingum sem urđu ekki fyrir áreiti erlendis heldur upplifđu jólaljómandi útlendinga. Jólajóla án kauphlaups eđa föndurs. Og sérstaklega upplifunina ađ óska sér einhvers án ţess ađ vera međ kreppuhik, allir mega alltaf óska sér- fćstir hafa nokkurn tíman fengiđ alveg ţađ rétta - en samt... ţá nćst. :)

Kveđja, Káta

Káta (IP-tala skráđ) 22.12.2008 kl. 07:25

2 identicon

Ţađ heita stóru-branda jól ţegar ađfangadagur er á miđvikudegi og litlu-branda jól ţegar ađfangadagur er á mánudegi (eđa ég vona ađ ég sé ekki ađ snúa ţessu öfugt :)

Káta, 20% er fimmtungur (1/5), ţannig ađ ţađ er ekkert rangt viđ ađ segja ţađ :)

Davíđ Oddsson (IP-tala skráđ) 22.12.2008 kl. 08:43

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Leita í fréttum mbl.is

Um bloggiđ

Bara í dag

Höfundur

Björn Finnbogason
Björn Finnbogason

Blandar sér í umræður um hluti sem hann varðar jafnvel ekkert um.

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband