Bloggfærslur mánaðarins, febrúar 2012
Laugardagur, 18. febrúar 2012
Stétt er sett! Hin gráa stétt!
Það rann upp fyrir mér í kvöld hvers vegna enginn hefur æmt eða skræmt yfir aðgerðum ríkisstjórnarinnar síðustu misseri. Það voru bara hreinlega allir svo óttaslegnir, illa farnir og persónulega illa útleiknir að menn höfðu bara hljótt um sig og báru harm sinn í hljóði.
Vammlausasta fólk tapaði öllu sínu í hruninu og vildi og gat ekki horfst í augu við það.
Enn aðrir héngu á bílunum sínum, húsunum sínum og sumarbústöðunum þar til allt var búið, og borguðu það sem upp var sett á meðan.
Bankarnir djöfluðust á fólki og sögðu því að á meðan það greiddi vexti og afborganir, vexti-þegar ekki var lengur til fyrir afborgunum, og síðast það sem þau gætu til að halda í horfinu, þá sæi fólkið euforiu, ljósið eilífa!
Þegar svo búið var að mergsjúga fólkið, var bíllinn tekinn fyrst og fólkið streðaði aðeins meir og greiddi séreignasparnaðinn svo húsið yrði ekki tekið.
Nú er svo komið fyrir mörgum að þeir hafa enga leið út. Undanfarin þrjú ár hef ég séð misjafnlega ógeðfelld bréf frá helstu Lögmannsstofum landsins þar sem jafnvel er yfirdregið með rauðu að þau verði gerð gjaldþrota.
Ég vil ítreka það að ég sé verstu dæmin, aðrir leita annarra leiða, og tekst það -til hamingju þið
því miður fyrir sig og sína aðstandendur, þá eru önnur verri!
Ætlaði að stroka þetta hérna að ofan út en ég á erfitt með að persónugera þetta fólk sem ég hef verið að reyna að hjálpa. Bara þetta orð "dæmi" pirrar mig-eins og við séum ekki að tala um fólk.
Nú er svo komið að nornabrennur brenna um borgina vegna hæstaréttardóms sem felldur var föstudaginn.
Spurning mín er: Hverjir hefðu gert annað?
Spurning #2 er: ef ég hefði verið á þessum stað, af hverju forðaðirðu þér ekki fyrr?
Þetta var ljóst í febrúar!
Svarið við þessari spurningu get ég svarað fyrir Baldur ; Íslandi næstum því allt!
Þegar upp er staðið hafa aðrir ekki staðir sig betur en Baldur Guðlaugsson í hruninu, fyrir eigin pening.
HVAR ER RÍKISSTJÓRNIN?
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Um bloggið
Bara í dag
Eldri færslur
- Nóvember 2012
- Febrúar 2012
- Nóvember 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar