Bloggfærslur mánaðarins, febrúar 2010
Sunnudagur, 28. febrúar 2010
Að búa í Ólafsvík er gott...
Til þess að þurfa ekki að velja á milli frambjóðenda í Keflavík! Enn og aftur hefur flokknum tekist að hrista saman góðan lista.
Óska öllum frambjóðendum til hamingju.
Árni Sigfússon með 92% atkvæða | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Sunnudagur, 28. febrúar 2010
Þegar halda á kjafti...
Leynifundur um Icesave | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Laugardagur, 27. febrúar 2010
Sjálfstæðisflokurinn klofinn síðan1993
"demókratarnir" innan sjálfstæðisflokksins eru búnirað fá nóg!
Bjarna Ben bíður það illla hlutverk að sameina flokkinn!
Djúpstæður klofningur hjá VG | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
Föstudagur, 26. febrúar 2010
Afsökunarbeiðni til fornleifafræðinga :-P
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Föstudagur, 26. febrúar 2010
Æ´m not in ðí múúd for Múddýs mud!
Hvernig í ósköpunum stendur á því að þessi fyrirtæki standa ennþá sem settu allt aðvörunarkerfi heimsins á annan endann? Moodys, Standard and Poors o.fl.
Það ætti að banna þeim að koma nálægt áreiðanleikamati meir...............
Ísland á leið í ruslflokk | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Föstudagur, 26. febrúar 2010
Þegar fólk er með hálm í heilastað!
Er nú ekki von á góðu! Hvernig getur afstaða 100þúsund+ íslendinga eftir þjóðaratkvæðagreiðslu verið úrelt?
Vonandi hangir þessi ríkisstjórn sem lengst! Hún er hvort sem er búin að rústa öllu því sem eftir var -eftir hrunið fyrir átján mánuðum síðan.
Við megum þakka fyrir að fá að kjósa eftir 2-3 ár með sama áframhaldi, það verður nú örugglega búið að banna það líka þá!!!
Óvíst hvort Steingrímur kýs | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Föstudagur, 26. febrúar 2010
Ófær inn í framtíðina!
VG hafa sýnt okkur svo ekki verður um villst að þeir eru ekki færir um neitt sem framundan er.
Það eina sem þeir ráða við er að rýna í fortíðina. Enda mannvalið slíkt, að ekki mundi vera auðvelt fyrir utanaðkomandi að greina á milli þingmanna VG og fornleifafræðinga -í útliti!
Upplýst verði um eignarhald fyrirtækja | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Laugardagur, 20. febrúar 2010
Rósir Samfylkingar fölna nú hratt!
Hvar ætli þetta fólk væri ef það byggi í austurlöndum?
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Laugardagur, 20. febrúar 2010
Fífl dauðans!
Hægt að vinna með tilboðið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Laugardagur, 20. febrúar 2010
Liggur okkur eitthvað á?
Auðveldar ekki lausn Icesave | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Um bloggið
Bara í dag
Eldri færslur
- Nóvember 2012
- Febrúar 2012
- Nóvember 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar