Bloggfærslur mánaðarins, júlí 2009

ESB! Ómissandi inn í eilífðina......

Stjórnarflokkarnir eru að fara æ neðar í subbuganginum til að koma okkur inn í ESB.  Nú þegar ljóst er að Icesave verður fellt, er vaðið áfram og á að klína okkur inn í aðildarumsókn með góðu eða illu.

Vinstri grænir eru orðnir gulir af þroska eins og bananar eftir samstarfið við Jóhönnu og félaga.

Nú bíðum við bara eftir að þeir verði brúnir, mjúkir og meðfærilegir, fínir í bakstur.

Ein spurning samt!  Hvað með íslendinga?  Eða skiptum við engu máli?


Hey Skvís! Þú áttir að eltast við ljótu kallana!!!

Held hún sé eitthvað að misskilja starfið sitt blessunin nema hún hafi hreinlega ekki meiri tíma, enda í mörg hundruð % starfi um allan heim.  Sé þessvegna að haga sér eins og hún lærði af ríkisstjórninni að benda á aðra verri til að sleppa billega sjálf :-P
mbl.is Joly: Hvað á ríkissaksóknari að gera?
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Lögreglan komin með úrskurðarvald!

Þeir geta þá væntanlega svipt útrásarvíkinga vegabréfum, og dæmt af mönnum málflutningsréttindi, iðnréttindi, og mannréttindi til dæmis!  Alveg eins og ökuréttindi!!!!

Getur verið að þetta standist? 


mbl.is Þrír sviptir á staðnum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Hollendingar taka slaginn fyrir Samfylkingu og VG!

Þeir virðast meira að segja hafa fundið dómstóla til að skera úr í þessu máli, sem ríkisstjórn Íslands fann ekki!!!  Annars virðist á einhverjum tímapunkti í ferlinu hafa komið upp sú staða að Seðlabanki Evrópu og ESB, auk EFTA, kæmi að málum undir ákveðnum kringumstæðum.

En sama hvaðan gott kemur og til hamingju Hollendingar með að hjálpa okkur undan fátæktargildru misvita íslenskra stjórnvalda.  Þetta verður vonandi til að ICESAVE samningurinn er endanlega út af borðinu í þeirri mynd sem nú er.


mbl.is Undirbúa lögsókn gegn Íslandi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

How about us?

Verið að jarða okkur til að hylma yfir ruglið í Downingstræti!  Að við skulum vera að hugsa um að bera kistuna sjálf til grafar með samþykkt þessa samnings, er náttúrulega bara yfirnáttúrulegtW00t
mbl.is Bretar sýndu hörku þar til yfir lauk í viðræðunum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt
Leita í fréttum mbl.is

Um bloggið

Bara í dag

Höfundur

Björn Finnbogason
Björn Finnbogason

Blandar sér í umræður um hluti sem hann varðar jafnvel ekkert um.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband