Bloggfærslur mánaðarins, desember 2009
Miðvikudagur, 2. desember 2009
Úr landi með Ríkisflugfélaginu eða Pálma Haralds!
Icelandair eða Iceland Express? Steingrímur eða Pálmi?
Kostur er ekki lengur val, heldur verslun miðlara ríkisverðbréfa Venesúela.
Arion er nýi guð okkar viðskiptavina Kaupþings sáluga, KB banka, og þar áður Búnaðarbankans.
Hver á Arion á eftir að skýrast en ekki kæmi mér á óvart að ýmsir kröfuhafar hafi fengið það góða ávöxtun nú þegar að afganginn af viðskiptavinum bankans megi pína í þrot svo þeir geti keypt leifarnar á slikk.
Hagstæðustu kjör sem fást | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Þriðjudagur, 1. desember 2009
Falla fyrir eigin hendi eða Árna!
Hundelt þjóðin sem ekki á nokkurra kosta völ!
Reglur, lög og refsingar hertar.
Af hverju ætli vinstri stjórnir óttist svona misnotkun og svindl?
Engar lausnir - bara álögur.
Hertar reglur og þak á hlutabætur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Um bloggið
Bara í dag
Eldri færslur
- Nóvember 2012
- Febrúar 2012
- Nóvember 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar