Bloggfćrslur mánađarins, október 2009
Mánudagur, 12. október 2009
Fćr stjórnin Suđurnesin til afnota?
Ţegar viđ verđum öll farin sem búum hér á svćđinu? Ţá verđur hćgt ađ smala Húsvíkingum og nćrsveitarmönnum hingađ og hrekja ţá svo úr landi líka!
Ţegar Ögmundur Jónasson ber orđiđ af í flokki manna, er verra en illt í efni!
Töfum í atvinnuuppbyggingu beint gegn tekjulágum | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
Mánudagur, 12. október 2009
Undirskriftalista á móti stóriđju!
Og fá úr ţví skoriđ í eitt skipti fyrir öll hve mörg hundruđ ţađ eru nákvćmlega sem eru á móti nýtingu orkulinda okkar til ađ skapa hér lífvćnlegt umhverfi!
Harmar árásir á ráđherra | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (4)
Mánudagur, 12. október 2009
Mannasiđir og heilbrigđ skynsemi!
Held nú ađ ţessi tvö atriđi verđi nú ađ vera til stađar áđur en fariđ er ađ demba fleiru á ráđherragreyin.
Enn eitt dćmiđ um vitlausa forgangsröđun verkefna hjá hvíthćrđu kindinni í forsćtisráđuneytinu!
Enda skortir hana heilbrigđa skynsemi og mannasiđir eru eitthvađ sem hún hefur aldrei kynnst!
Ráđherrum settar siđareglur | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Föstudagur, 9. október 2009
Ţekkir ekki muninn á krossgötum og hringtorgi!
Ţessi Jackson náungi er greinilega ekki mikiđ inni í störfum ríkisstjórnarinnar en eins og viđ vitum vćri nćr ađ segja ađ stjórnin gengi í hringi og vćri komin upp ađ öxlum í bulli og skít.
Ţessi stjórn er ađ moka yfir ţjóđina, og vafamál hvort nokkur sleppur frá afglöpum hennar og hvort nokkru verđur bjargađ ţegar hún springur.
Líklega verđur ţađ ei land sem verđur innlimađ í Evrópusambandiđ ađ lokum, ţökk sé Jóhönnu og Steingrími.
Telja íslensk stjórnvöld draga lappirnar | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Mánudagur, 5. október 2009
Lömbin ţögnuđ!
Nú er fólk loksins ađ sjá í gegnum m-ćrina af Sauđahúsinu, auma sál sem hefur ekkert lengur til málanna ađ leggja.
Ađ láta sér detta til hugar ađ ţađ dugi ađ senda kröfubréf til einhverra skilanefnda til ađ vinna hylli fólks aftur, sýnir svo ekki verđur um villst ađ hún veđur vitleysuna enn upp í háls.
Sú var tíđin ađ hún gat jarmađ og fólk gapti upp í hana eins og lömb, sá tími er einfaldlega liđinn.
Vill óráđsíu og grćđgi burt | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Um bloggiđ
Bara í dag
Eldri fćrslur
- Nóvember 2012
- Febrúar 2012
- Nóvember 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar