Þriðjudagur, 10. nóvember 2009
Nýtt líf!
Á hverjum degi sem ég opna augun er ný staða uppi í mínu lífi.
Að loknum hverjum einasta góðum degi er vert að halda upp á að hafa lifað hann af strax.
Það er jafnvíst að þeim árangri sem ég næ í dag verði búið að eyða og gott betur þegar ég vakna næsta morgun.
Það er verið að knésetja alla sem ekki eru nú þegar fallnir í valinn og alveg tilgangslaust að vera að reyna að sprikla fram á veginn.
Að lifa eins og enginn sé morgundagurinn!
Eina leiðin til að njóta ávaxtanna að klára þá strax!
47% skattur á launatekjur? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Bara í dag
Eldri færslur
- Nóvember 2012
- Febrúar 2012
- Nóvember 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.