ESB! Ómissandi inn í eilífðina......

Stjórnarflokkarnir eru að fara æ neðar í subbuganginum til að koma okkur inn í ESB.  Nú þegar ljóst er að Icesave verður fellt, er vaðið áfram og á að klína okkur inn í aðildarumsókn með góðu eða illu.

Vinstri grænir eru orðnir gulir af þroska eins og bananar eftir samstarfið við Jóhönnu og félaga.

Nú bíðum við bara eftir að þeir verði brúnir, mjúkir og meðfærilegir, fínir í bakstur.

Ein spurning samt!  Hvað með íslendinga?  Eða skiptum við engu máli?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Leita í fréttum mbl.is

Um bloggið

Bara í dag

Höfundur

Björn Finnbogason
Björn Finnbogason

Blandar sér í umræður um hluti sem hann varðar jafnvel ekkert um.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband