Föstudagur, 5. júní 2009
Nei má ekki gleyma bretum og hollendingum!
Henni finnst hinsvegar allt í lagi að gleyma heilli þjóð og því sem yfir hana hefur gengið og á hana fallið.
Nú held ég að það sé lag að bíða eftir afsögn Brown og halda svo áfram. Engin ástæða fyrir Ísland að gefa honum færi á að snúa athyglinni frá vandræðum verkamannaflokksins!
Hugmyndir um lausn Icesave-deilu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Bara í dag
Eldri færslur
- Nóvember 2012
- Febrúar 2012
- Nóvember 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ertu með þessum orðum að segja að þú viljir ekki að þessir reikningar verði greiddir?
Ef svo er gerir þú þér einhverja grein fyrir afleiðingunum eða hugsar þú ekki út fyrir ramman.
Það þarf vissulega að hugsa um heimilin, líka þau sem eyddu eins og fífl í góðærinu en ef þessir reikningar verða ekki greiddir getur þær afleiðingar að Íslendingum verður ekki treyst í bráð á erlendri grundu en það er kannski í lagi svo fólkið í landinu verði bjargað þrátt fyrir umframeyðslu í fleiri, fleiri ár.
Júlíus (IP-tala skráð) 5.6.2009 kl. 13:49
Manni verður nú bara flökurt að lesa svona athugasemd eins og hér að ofan.
Fólki er nú víðast hvar stungið inn fyrir aðrar eins aðfarir og hér voru viðhafðar af nokkrum tugum manna undanfarin ár. En ekki má snerta við þeim neitt og skýringin á því er nú komin fram! HVER Á Samfylkinguna?
Að leyfa sér að halda því svo fram að fólk, almenningur hafi ekki hagað sér í samræmi við greiðslugetu og sé þess vegna í skítnum núna er algjörlega út í hött. Mestur hluti fólks stendur frammi fyrir atvinnuleysi, lækkun launa, gríðarlegum hækkunum lána og afborgana, fjárvana bankastofnunum sem ekkert geta aðstoðað, og ríkistjórn sem þorir ekki að taka á nokkrum sköpuðum hlut og bíður eftir að vandræðin hverfi einhvern veginn.
Þegar svo við bætist vantraust á allt og alla og vanskilum er mokað í lögfræðinga samstundis, verður útkoman hryllingur.
Að ímynda sér svo traust á Íslandi eða íslendingum erlendis er alveg tilgangslaust næstu 25 árin.
Björn Finnbogason, 5.6.2009 kl. 14:38
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.