Föstudagur, 27. mars 2009
Grímsævintýri!
VG hagar sér eins og þau hafi komist á sólarströnd og aðaláhyggjuefnið er að Sjálfstæðisflokkurinn hafi skilið eftir tómar bjórdósir. Þegar aðalmálið er að dregið hefur fyrir sólu og komið haglél, benda þeir á að öll él stytti upp um síðir.
Það eina jákvæða er að það er auðvelt að taka fjöldagrafir á ströndinni, moka íslendingum ofan í og slétta yfir. Ætli þeir verði ekki sagðir týndir!
Komið að skuldadögunum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Bara í dag
Eldri færslur
- Nóvember 2012
- Febrúar 2012
- Nóvember 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hvaða Grímur og hvaða ævintýri? Eða ertu að vitna í Grimmsævintýri?
Gústaf Gústafsson, 27.3.2009 kl. 14:54
Stein-Grímur og félagar eru ekki að haga sér í samræmi við ástandið í samfélaginu. Ef einhverjum blaðamanninum verður á -fyrir slysni liggur mér við að segja að sauma að þeim, kemur alltaf einhver útúrsnúningur og ábendingar á fortíðina sem við lifum ekki á í dag. Sorglegt að horfa upp á þessa stöðu.
Þetta er einfaldlega ekki tími stjórnmálamanna til að sýna sig og sjá aðra, heldur sýna hvað í þeim býr. Það vantar alveg í ríkisstjórnarflokkana.
Björn Finnbogason, 27.3.2009 kl. 23:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.