Þriðjudagur, 24. mars 2009
Að villa fólki sýn!
það lifir enginn á rannsókn bankahrunsins nema þeir aðilar sem fá vinnu við rannsóknina.
Fjöldi þeirra sem að koma skiptir ekki meginmáli, hvers vegna voru þetta ekki bara 25 svo málin tækju fyrr af?
En hvað með þær aðgerðir sem allt snýst um núna? Hvar eru þær og hverjar eru þær? Allir ráðherrar tala um aðgerðir, en síðan ekki söguna meir!!! Hverjar þær aðgerðir eiga að vera kemur heldur ekki fram, en þær eiga að vera viðamiklar. Tillögur annarra eru skotnar í kaf með þessum röksemdum og fréttamenn gleypa það eins og heitan graut.
Saksóknari fær 16 fastráðna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Bara í dag
Eldri færslur
- Nóvember 2012
- Febrúar 2012
- Nóvember 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Stjórnin er nú búin að skrifa þrjú uppsagnarbréf ,það er nú töluvert afrek á tveimur mánuðum.
Ragnar Gunnlaugsson, 24.3.2009 kl. 14:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.