Elsta atvinnugrein í heimi?

Var einhvern tímann sagt! Ef ríkisstjórn Íslands ætlar að byrja þar, lifum við ekki að röðin komi að okkur núlifandi íslendingum:-P

Förum að ráðum fjármálaráðherra, landakortafræðingsins, og gerum bara ekki neitt!

Borgum ekki neitt, eyðum engu í uppbyggingu, og lifum daginn;-D einn dag í einu þar til yfir lýkur!


mbl.is Kaup á vændi verði refsivert
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég hef aldrei skilið hvað það kemur málinu við hversu gömul atvinnugreinin er. Sennilega er hún jafngömul hernaði og þrælahaldi.

Annars finnst mér með ólíkindum að þjóð sem er nýbúin að ganga í gegnum fjárhagslega hópnauðgun, skuli sjá það sem sitt brýnasta verk, í bullandi atvinnuleysi, að eyðileggja möguleika fátækra útlendinga á því að sjá sér farborða. Það liggur greinilega meira á því að uppræta erlendar sóðapíkur en íslenska fjárgæframenn. 

Eva Hauksdóttir (IP-tala skráð) 18.3.2009 kl. 09:40

2 Smámynd: Björn Finnbogason

Var bara að benda á forgangsröðunina sem virðist vera við lýði. 

Það liggur greinilega meira á því að uppræta erlendar sóðapíkur en íslenska fjárgæframenn.  GREINILEGA!, Eva;-D 

Hvaða hvatir liggja svo þar að baki veit ég ekki.  Er nú farinn að hallast að því að einhverjir stjórnarliðar hafi orðið viðskila við kreditkortið sitt um stund helst á svona stað!

EN fyrst verðum við að komast á fætur!

Þegar uppvíst var um hlutabréfasnigilinn hjá apaköttunum átti að fangelsa þá alla saman því það var klárt lögbrot, sem skýrt var frá nú í febrúar.  Þá mátti moka liðinu í eins og tvær blokkir upp á gamla Keflavikurflulgvelli og láta þa dúsa þar uns við fengjum að vita allt um málin.  Vantar allt þor í þessa stjórn og dugurinn er enginn.

Björn Finnbogason, 19.3.2009 kl. 00:37

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Leita í fréttum mbl.is

Um bloggið

Bara í dag

Höfundur

Björn Finnbogason
Björn Finnbogason

Blandar sér í umræður um hluti sem hann varðar jafnvel ekkert um.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband