Þriðjudagur, 10. mars 2009
Séreignasparnaðinn í lögfræðikostnað?
Meira helvítis bullið hérna orðið. Hvern djöfulinn hefur fólk að gera við þessa peninga þegar ekkert annað er klárt? Fyrir utan svo það að þingmenn ætla að "leyfa" fólki að taka út 600þúsund krónur! Ég vona að fólk noti þessa peninga til að skemmta sér og fjölskyldunni en ekki skrattanum!
Saka sjálfstæðismenn um málþóf | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Bara í dag
Eldri færslur
- Nóvember 2012
- Febrúar 2012
- Nóvember 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Allgjörlega sammála þér. Það væri glórulaust með öllu að henda þessu í einhvern innheimtukostnað. Nei, út með familíuna og slappa af. Ef einhver hendir þessu í bankann sinn mun hann sjá eftir því alla ævi.
Toni (IP-tala skráð) 10.3.2009 kl. 00:27
Aðstæður eru misjafnar hjá fólki, sumir eiga jafnvel ekki fyrir mat og er ekki best að taka þetta út áður en kerfið hrynur endanlega Ég fullyrði að ástandið á eftir að verða mikið svartara
Páll A. Þorgeirsson (IP-tala skráð) 10.3.2009 kl. 00:49
Það sem pirrar mig mest er að talað sé um þetta eins og einhverja lausn á vanda heimilanna í landinu. Er alveg sammála því að taka þetta út en ekki fleygja þessu í einhverja skuldahít sem ekki verður séð fyrir endann á. Notið þetta til að auðga líf YKKAR á einhvern hátt, ekki bankastofnana eða lögmanna.
Guð hjálpi mér í næstu banka eða lögfræðileiðangri. En geti þessi orð orðið fjölskyldu til gleði þó ekki væri nema í viku- hálfan mánuð er tilganginum náð. Ekki óttast, ekki láta telja úr ykkur að njóta þessara peninga sem þið hafið sannarlega unnið fyrir og áttuð að njóta í fyllingu tímans, sem kemur bara svolítið fyrr en þið ætluðuð.
Björn Finnbogason, 10.3.2009 kl. 03:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.