Miðvikudagur, 4. mars 2009
Sama hver heldur á kistunni til grafar!
Ég er alveg jafndauður! Aðgerðaleysi stjórnvalda hefur varað of lengi. Tugþúsundir landsmanna munu ekki ná landi úr þessu. Atvinnulífið er sennilega of langt komið til að hægt sé að snúa því við og þar með eru landsmenn fallnir. Ég hef nú engan sérstakan áhuga á að lýsa framtíðarsýn minni á Ísland með haustinu, en það verður langur vetur.
Gæti orðið mesta vinstri sveifla sem sést hefur hér | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Bara í dag
Eldri færslur
- Nóvember 2012
- Febrúar 2012
- Nóvember 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Við verðum samt að halda vöku okkar og láta þá ekki klára dæmið endanlega. Sjálfstæðis- og Framsóknarflokkur mega ekki koma nálægt næstu stjórn, frekar hunda og ketti en þá.
Mér finnst reyndar glæpur Sjálfstæðisflokksins svo stór að hann ætti ekki að hafa leyfi til að bjóða fram í næstu kosningum. Sitja hjá í eina umferð eins og gert er í mörgum borðspilum.
Kolla (IP-tala skráð) 4.3.2009 kl. 18:22
Ég hef engan húmor fyrir því að sitja á glóandi grillinu bara af því að Sjálfstæðisflokkurinn kveikti á því. Ég vil að það sé amk. slökkt!
Hef heldur engan húmor fyrir því að ríkisstjórnin telji sig komast upp með að benda á hann og segja þetta er honum að kenna. Saman voru Framsóknarflokkurinn, Samfylkingin og forveri hennar Alþýðuflokkurinn við völd allan þennan tíma.
Nú eru bara Frjálslyndir sem ekki hafa komið að möguleikum þess að vinna úr vandamálum þjóðarinnar.
Kannski spurning að leyfa þeim að spreyta sig Guðjóni og Gretari Mar, ég treysti þeim betur en þessari ríkisstjórn sem nú situr.
Gretar kann allavega að opna björgunarbát svo mikið er víst!
Björn Finnbogason, 4.3.2009 kl. 23:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.