Fagmannleg vinnubrögð í fyrirrúmi!

Jón Baldvin hefði nú ekki verið lengi að láta Kidda rót skutla þessu í Svarta Pétur á Bessastöðum!

Algjörlega allt önnur saga hvort hann hefði farið með pappírinn til baka án fjölmiðlaumfjöllunar og blaðamannafundar forseta.

KLÚÐUR!, Jóhanna af Örk!

OG þetta er bara eitt blað! 

OMG!

Eða verður kannski ekkert kosið hér neitt á næstunni landsmenn góðir?

Hún tekur örugglega Davíð á þetta kellingarbeyglan hún Jóhanna eða þá Ingibjörg eða þá önnur hvor eða báðar eða ÖssurShocking


mbl.is Ekki hægt að hefja utankjörstaðaatkvæðagreiðslu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Já, mikið klúður.

En hver axlar ábyrgð? Ætlar Jóhanna að axla pólitíska ábyrgð á þessu? Eða á að henda ráðuneytisstjóranum fyrir lýðinn? Ef hægt er að klúðra svona einföldu en mikilvægu máli eins og að telja út ákveðna fresti fyrir kjördag hvernig tekst þeim þá til í ögn flóknari málum eins og að landa IceSave-málinu og bjarga þjóðarskútunni frá því að sökkva.

Guð blessi Ísland.

Bárður (IP-tala skráð) 28.2.2009 kl. 20:26

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Leita í fréttum mbl.is

Um bloggið

Bara í dag

Höfundur

Björn Finnbogason
Björn Finnbogason

Blandar sér í umræður um hluti sem hann varðar jafnvel ekkert um.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband