Okkur vantar skipstjóra!

Helst nótaskipstjóra sem þarf að velja hvernig hann kastar og taka sénsinn á að hann hafi rétt fyrir sér.

Skólar, vísindastarf og nýsköpun leggja grunn að framtíðinni.  Í dag stöndum við frammi fyrir vanda sem þarf að takast á við á hverjum degi ef árangur á að verða einhver.  Enginn þeirra sem útskrifast í dag bjargar íslenskri þjóð þetta árið.

Verst að stjórnmálamenn eru ekki að gera það heldur.

Við höfum heldur ekkert að gera með marga skipstjóra á skipinu, tvær Jóhönnur í hverju rúmi.

Þú gerir aðeins ein mistök með því að gera ekki neitt!  Eigum við að horfa uppá það mikið lengur hjá stjórnvöldum.  Er ekki betra að reyna allt til bjargar og mistakast í einhverjum atriðum sem má þá laga síðar, taka ákvarðanir til bjargar mörgum á kostnað fárra.  Frekar vil ég vera dæmdur fyrir eitthvað sem ég geri en það sem ég gerði ekki!

Óska þeim til hamingju sem útskrifast í dag!  Vonandi verður starfsvettvangur ykkar Ísland, vonandi lifum við þetta aðgerðaleysi af!


mbl.is Leiðir út úr vandanum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Leita í fréttum mbl.is

Um bloggið

Bara í dag

Höfundur

Björn Finnbogason
Björn Finnbogason

Blandar sér í umræður um hluti sem hann varðar jafnvel ekkert um.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband