Keflavík - Kópasker næst?

Þetta eru líklegar framtíðarhorfur sveitarfélaga á Íslandi sem verið er að fjalla um í Kaliforníu núna.  Íslenska ríkið verður að nota allar sínar tekjur til að greiða niður erlend lán og getur ekki greitt lögbundin framlög til sveitarfélaganna sem þannig verða að segja upp fólki, og skerða þjónustu.

Þetta er virkilega raunveruleg hætta ef við komumst ekki að einhverju samkomulagi um niðurfellingu skulda erlendis.  Jafnframt verður að tryggja skilanefndum bankanna stöðu til að vernda eignir erlendis þar sem því verður við komið og svigrúm til að halda þeim uns úr rætist hvenær sem það verður.

  Allavega alveg ljóst að allt sem við missum út úr höndunum núna fer upp í skuldir á 10-25% af hugsanlegu virði þeirra jafnvel bara eftir ár eða tvö.  Sjálfsagt að nota lán IMF til að bakka það upp.


mbl.is Kalifornía nær gjaldþrota
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Það er eitt sem ég get ómögulega skilið - af hverju þarf ríkið að vera með einhver "lögbundin framlög til sveitarfélaga"? Af hverju í andskotanum er ekki útsvar bara hækkað og skattur ríkisins lækkaður á móti? Eða einhverjir aðrir skattar fluttir frá ríki til sveitarfélaga?
Af hverju þurfa allir peningar á Íslandi að fara í gegnum hendurnar á sukkliðinu við Austurvöll?

Gulli (IP-tala skráð) 18.2.2009 kl. 07:58

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Leita í fréttum mbl.is

Um bloggið

Bara í dag

Höfundur

Björn Finnbogason
Björn Finnbogason

Blandar sér í umræður um hluti sem hann varðar jafnvel ekkert um.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband