Laugardagur, 14. febrúar 2009
Hin mikla aðgerðastjórn!
VG og Samfylkingar við undirleik Framsóknarflokksins er mætt að sögn Jóns Bjarnasonar. Hún stöðvar fjárnám, nauðungaruppboð og aðfarir til að bjarga bændum og búaliði auk almúgans á mölinni. Þessi stjórn býr víst í hugskoti Jóns og virðist vel haldin.
Í hverju aðgerðastjórn er fólgin, virðist ekki skipta neinu máli, orðið lítur vel út og fer vel í munni Jóns.
Aðrir landsmenn, ég þar með talinn, hafa ekki orðið þessa varir.
Þingheimur samþykkti í nóvember að þrengja heimildir lögmanna til að krydda innheimtur sínar. Það tók þó ekki gildi fyrr en um áramót, sem þýddi einfaldlega að allir sópuðu út innheimtubréfum í gríð og erg fyrir þann tíma.
Svo tók steininn úr í janúar þegar þingmenn samþykktu önnur lög svipaðs eðlis, og gáfu vinum sínum lögmönnum tvær vikur eða svo til að hreinsa borðin sín enn einu sinni.
Svo geta þessir afdalavitringar tjáð sig eins og þeir séu snillingar!!! Fæ alveg hroll.
Umbætur á fjármálakerfi brýnar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Bara í dag
Eldri færslur
- Nóvember 2012
- Febrúar 2012
- Nóvember 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.