Laugardagur, 7. febrúar 2009
Ekki ofsóknir Jóhanna?
Meiri bullukollan þessi kelling. Rektu þá og málið er dautt! Hvern fjandann ert þú að reyna að leika fyrir þjóðina?
Er ekki kominn tími til aðgerða eða eruð þið bara að föndra við eigin hugðarefni greyin mín.
Steingrímur má ekkert vera að því að upplýsa Alþingi um neitt honum liggur svo á að skipa nýjan Landsbankastjóra sem hann þó bölvaði og ragnaði yfir afskiptum annarra stjórnmálamanna af fyrir ekki svo löngu síðan!
Og Heilög Jóhanna er í því að biðja menn um að segja af sér í marga daga!!!
Ásta Ragnheiður er vit-laus og grunlaus um ástandið og þarf tíma til að kynna sér hvað hún var að gera í öll þau ár sem hún var í Tryggingastofnun, og ekki síður hverju hún tók þátt í af hálfu síðustu ríkisstjórnar.
Litla krúttið í VG er í námsmannaleik ekkert verður gert í Lánasjóðnum annað en að skipta um stjórn fyrir kosningar og svo hoppar hún í dekkjum með Ögmundi þess á milli.
Ögmundur róar alla sína félagsmenn í heilbrigðisgeiranum svo hann hafi nú að formannsstarfi að hverfa þegar yfir lýkur, en á kostnað okkar hinna að sjálfsögðu.
Rugludollan í umhverfisráðuneytinu gæti þó orðið landinu illvígust og til mestrar armæðu, með þessu rausi sínu sem nú hefur öðlast nýja vigt sem við þurfum svo sannarlega ekki á að halda núna.
Össur langaði svo að verða utanríkisráðherra að hann er enn að máta nýju ferðafötin.
OG Möllerinn frá Siglufirði er bara týndur einsog venjulega.
Það er allt upp á við héðan í frá á stjórnmálasviðinu hjá okkur íslendingum!
Vonandi tekst bandaríkjamönnum að snúa þróun mála við hjá sér -það gæti verið okkar eina von í nánustu framtíð um bætt lífskjör.
Blæs á tal um pólitískar hreinsanir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Bara í dag
Eldri færslur
- Nóvember 2012
- Febrúar 2012
- Nóvember 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
mætti halda að þú værir sjálfstæðismaður... það er að segja partur af grátkórnum mikla :) úbs ég er það víst líka hehehehehe aumingja ég sem er lasin....
koss á þig
Kleópatra Mjöll Guðmundsdóttir (IP-tala skráð) 7.2.2009 kl. 13:33
Já það virðist vera í tísku núna að verða "lasin"! Vonandi verðurðu búin að ná þér fyrir setningu landsfundarins samt:)
Það virðast allir týndir í fortíðinni, eða þá einhverjum smáatriðum!
Björn Finnbogason, 8.2.2009 kl. 14:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.