Hagfræðigjaldþrot Íslands!

Hvernig fólk getur árum saman reiknað sig svo gjörsamlega brjálað að raunveruleikinn komist ekki að er mér algerlega ofviða að skilja.

Hvernig hægt er að finna það út að Ísland eitt landa geti borið hærri stýrivexti en allur hinn vestræni heimur til samans er mér hulin ráðgáta.

Hvernig stýrivextir sem samkvæmt orðanna hljóðan eiga að stýra einhverju, eru notaðir til eignaupptöku er BRJÁLÆÐI.  Það er einfaldlega engu að stýra því það eru engir peningar í umferð. Þetta er aðeins einn naglinn enn í líkkistuna hjá þorra landsmanna.

Hvernig á að koma því inn í hausinn á stjórnmálamönnum veit ég ekki.

Ein spurning að lokum! 

Hvað myndi ske ef stýrivextir yrðu lækkaðir á Íslandi í 0-1-2-3% ?

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Leita í fréttum mbl.is

Um bloggið

Bara í dag

Höfundur

Björn Finnbogason
Björn Finnbogason

Blandar sér í umræður um hluti sem hann varðar jafnvel ekkert um.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband