Laugardagur, 13. desember 2008
Skríllinn fæddur!
Eftirlaun, laun, ferðakostnaður, risna. Fólk alveg gleypir við þessu ár eftir ár, og þykist alltaf vera að ná einhverjum árangri í baráttu við stjórnvöld! Hvað með það þó húsnæðislánin hækki um nokkrar millur, bensínið nokkrar krónur, og vodkað um nokkra hundraðkalla. Aðalatriðið er að ráðherrar og þingmenn lækki í launum og fái ekki e-r eftirlaun. Dregið verður úr kostnaði við móttöku erlendra gesta!, mjög vinsælt líka -lækkar úr 10milljónum í 9,9 og málið er dautt.
HVAR ERU ÞEIR FJÁRMUNIR SEM RÍKIÐ ÆTLAÐI AÐ LEGGJA NÝJU BÖNKUNUM TIL?
AF HVERJU SKÚRAR RÍKISSTJÓRNIN EKKI ÚT OG SETUR STJÓRNENDUR BANKANNA ÚT Á STÉTT?
AF HVERJU ER EKKI HREINSAÐ TIL Í SEÐLABANKANUM OG FJÁRMÁLAEFTIRLITINU?
Þetta eru allt aðgerðir sem við þurfum ekki að spyrja kóng eða prest um heimildir til að framkvæma, og gæti veitt stjórnvöldum bráðnauðsynlegt svigrúm.
Sparað í ferðakostnaði á næsta ári | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Bara í dag
Eldri færslur
- Nóvember 2012
- Febrúar 2012
- Nóvember 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.