Þriðjudagur, 9. desember 2008
Glundur og Roði lífeyrissjóðir sameinast.
Hluti af þeim sirkus sem hefur verið í gangi undanfarin ár eru nýjar nafngiftir lífeyrissjóðanna. Ekki er nokkur leið lengur að geta sér til um hvað stendur á bak við nöfn margra þeirra.
Gæti verið að það væri með ráðum gert svo almenningur hefði enga hugmynd um hvað Gildi, Stafir, Festa, o.fl. stæði raunverulega fyrir. LSR er eini lífeyrisssjóðurinn sem kemur upp í hugann!
Glundroði er mín tillaga að nafni fyrir sameinað lífeyrisbatterí allra lífeyrissjóða. Að sjá hvernig fara á með fjármuni fólks er alveg grátlegt. Nú eru forráðamenn Exista til dæmis að taka snúning á þeim og hirða Símann og Vís fyrir einn milljarð króna. Forsvarsmenn sjóðanna yppta bara öxlum, enda ekki þeirra peningar sem eru að tapast.
Svo geta verkalýðsforkólfar sem stjórna þessu öllu saman staðið á sviði og bent í allar áttir á líklega sökudólga. Þvílíkt endemis rugl og vitleysa. Held að verkalýðsforystan ætti að sjá sóma sinn í að byrja á að segja af sér sjálf í heild sinni, þeir eru sko ekkert að gera til að vernda hagsmuni sinna félaga.
Erfitt að meta stöðu Stafa | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Bara í dag
Eldri færslur
- Nóvember 2012
- Febrúar 2012
- Nóvember 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.