Fimmtudagur, 4. desember 2008
Fólk er fífl!
Hvað með alla stjórnendur bankanna? Hvað með eigendur þeirra? þetta lið situr allt í vinnunni og skemmtir sér á óskertum launum við að lesa kröfugerðir almennings um að Davíð fari eða veri, norður eða niður. Forstjórar og stjórnarformenn gömlu bankanna föndra við það í útlöndum að kaupa útibúin hingað og þangað fyrir ekki neitt, en ekki nokkur maður mælir gegn því.
Almenningur býsnast yfir 1750þús. króna mánaðarlaunum nýju bankastjóranna en hefur ekki skoðun á hinum hundruðunum sem eru enn að vinna á 5-10milljónum á mánuði.
Nú eru verkalýðsforingjar að HUGSA um að lækka launin sín NIÐUR í ráðherralaun á mánuði!!!!
Það sé sennilega betra í ljósi aðstæðna!
Hitt er svo annað mál að það á að reka Davíð fyrir hótanir hans um afleiðingar þess að hann verði látinn fara. Það á enginn neitt á Íslandi í dag, hvorki hann né aðrir.
Miserfitt að hætta í pólitík | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Bara í dag
Eldri færslur
- Nóvember 2012
- Febrúar 2012
- Nóvember 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.