Miðvikudagur, 19. nóvember 2008
Hættið þessu rugli fréttamenn!
Djöfull er maður orðinn leiður á þessu launarugli ráðamanna. Hvenær ætlar mönnum að skiljast að enginn sækist eftir að komast í þessi störf fyrr en þau eru sómasamlega borguð. Meðan það er ekki fáum við svona snillinga eins og við sitjum uppi með, all-flesta til einskis nýta og til trafala fyrir þjóðina. Uppalda innan flokkanna og hafa aldrei látið sig dreyma um annað en þingmennsku og ráðherradóm. Svo þegar á bjátar hafa þeir ekkert til málanna að leggja! Hvar eru til dæmis umhverfisdýrlingarnir núna?
Um bloggið
Bara í dag
Eldri færslur
- Nóvember 2012
- Febrúar 2012
- Nóvember 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Eitthvað held ég að þú hafir léleg laun. Eina sem þú veltir þér upp úr er hvað fólk er með í laun eins og þessi heimskulega færsla þín um sjómannslaun. Ég er ekki á sjó en veit vel hvernig þetta er, auk þess sem laun sjómanna eru ekki í neinu samhengi í dag vegna gengisins. Ég gleðst yfir góðum gangi sjómanna í dag því ekki voru há launin á sjónum fyrir um 3 árum þegar krónan var hvað sterkust. Svo má benda á eitt að sjómenn eru á hlutaskipti kerfi svo að á meðan sjómenn hafa góð laun þá er líka aukinn gjaldeyrir að koma inn í landið.
Tobbi Villa (IP-tala skráð) 21.11.2008 kl. 12:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.