Þriðjudagur, 18. nóvember 2008
Fáránleikhúsið -ég tek þátt í því.
Varð fyrr í dag fyrir veraldlegri reynslu. Allt í einu datt það í mig, hvað ertu að gera eiginlega? Hef verið að skipuleggja mig allt að ári fram í tímann, og tala eins og ekkert hafi í skorist, og ég viti nákvæmlega hvernig heimurinn kemur til með að líta út.
Hvað er hægt að fara fram á að fólk haldi út lengi undir þessum kringumstæðum?
Geri mér fulla grein fyrir að margir þurfa að vinna fram í tímann, í tíma sem þeir vita ekki hvort nokkurn tíma kemur!
Vonandi er öll þessi vinna ekki til einskis, og okkur takist að skapa lífvænlegar vinnuaðstæður sem fyrst.
Um bloggið
Bara í dag
Eldri færslur
- Nóvember 2012
- Febrúar 2012
- Nóvember 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.