Fáránleikhúsið -ég tek þátt í því.

Varð fyrr í dag fyrir veraldlegri reynslu.  Allt í einu datt það í mig, hvað ertu að gera eiginlega?  Hef verið að skipuleggja mig allt að ári fram í tímann, og tala eins og ekkert hafi í skorist, og ég viti nákvæmlega hvernig heimurinn kemur til með að líta út. 

Hvað er hægt að fara fram á að fólk haldi út lengi undir þessum kringumstæðum? 

Geri mér fulla grein fyrir að margir þurfa að vinna fram í tímann, í tíma sem þeir vita ekki hvort nokkurn tíma kemur! 

Vonandi er öll þessi vinna ekki til einskis, og okkur takist að skapa lífvænlegar vinnuaðstæður sem fyrst.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Leita í fréttum mbl.is

Um bloggið

Bara í dag

Höfundur

Björn Finnbogason
Björn Finnbogason

Blandar sér í umræður um hluti sem hann varðar jafnvel ekkert um.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband