Sunnudagur, 9. nóvember 2008
Formaður FME
Er með áratuga reynslu af alþjóðlegum bankaviðskiptum. Er virkilega verið að halda honum eitthvað til hlés til að geta sett hann í starf næsta Seðlabankastjóra? Ég bara spyr? Jóni Sigurðsyni hefði verið í lófa lagið og á hann hefði verið hlustað hefði hann sagt eitthvað, hreint bara eitthvað um þessi mál.
Allt kom fyrir ekki og staðan sem við erum í afleiðing þessa skeytingarleysis FME og Seðlabankans, og eigendur bankanna keyrðu yfir á rauðu árið um kring, með þessa aðila hinum megin við götuna.
FME: Upplýsti ekki ráðherra | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Bara í dag
Eldri færslur
- Nóvember 2012
- Febrúar 2012
- Nóvember 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Er það ekki maðurinn sem samdi einhver efnahagsmarkmið fyrir Samfylkingun, sá hinn sami og er varaformaður stjórnar Seðlabankans. Samfó er nú búin að aldeilis lofsyngja þennann mann gegnum tíðina. Samt erum við nú bara hér, næstum á sama reit og árið þúsund.
Thee, 9.11.2008 kl. 23:42
Það hefur ekki einn fréttamaður reynt að fá viðtal við Jón Sigurðsson.
Ingvar, 10.11.2008 kl. 00:11
Hvar er Jón?
Björn Finnbogason, 10.11.2008 kl. 00:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.