Fimmtudagur, 23. október 2008
Öll lán verði myntkörfulán!
Og öll lán fryst á meðan sú breyting gengur í gegn. 1. janúar tækjum við svo upp nýjan gjaldmiðil.
Fáum aldrei betra tækifæri en nú! Það er allt verðlaust hér á landi í augnablikinu hvort eð er. Einu verðmætin eru í því sem gjaldeyrir fæst fyrir. Fiskur, ál, flug, gisting, matur, drykkur. Þetta eru atriðin sem við verðum að leggja áherslu á næstu misserin ætlum við að eiga lífsvon hér á landi.
Það er skelfileg lesning ársfjórðungsskýrsla móðurfélags Norðuráls, þar sem fram kemur að þeir séu að endurskoða alla þætti rekstrar þ.m.t. framkvæmdir í Helguvík, og ekki verði samið um fleiri verkþætti í bili. Nú veit ég hreinlega ekki hvað mikið er frágengið en hnúturinn í maganum segir mér að ytri aðstæður gætu haft verulega mikið að segja.
Bankar frysti myntkörfulán | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Bara í dag
Eldri færslur
- Nóvember 2012
- Febrúar 2012
- Nóvember 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.