Öll lán verði myntkörfulán!

Og öll lán fryst á meðan sú breyting gengur í gegn.  1. janúar tækjum við svo upp nýjan gjaldmiðil.

Fáum aldrei betra tækifæri en nú!  Það er allt verðlaust hér á landi í augnablikinu hvort eð er.  Einu verðmætin eru í því sem gjaldeyrir fæst fyrir.  Fiskur, ál, flug, gisting, matur, drykkur.  Þetta eru atriðin sem við verðum að leggja áherslu á næstu misserin ætlum við að eiga lífsvon hér á landi.  

Það er skelfileg lesning ársfjórðungsskýrsla móðurfélags Norðuráls, þar sem fram kemur að þeir séu að endurskoða alla þætti rekstrar þ.m.t. framkvæmdir í Helguvík, og ekki verði samið um fleiri verkþætti í bili.  Nú veit ég hreinlega ekki hvað mikið er frágengið en hnúturinn í maganum segir mér að ytri aðstæður gætu haft verulega mikið að segja.


mbl.is Bankar frysti myntkörfulán
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Leita í fréttum mbl.is

Um bloggið

Bara í dag

Höfundur

Björn Finnbogason
Björn Finnbogason

Blandar sér í umræður um hluti sem hann varðar jafnvel ekkert um.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband