Þriðjudagur, 14. október 2008
Getur það verið?
Getur það verið að fjármunir sveitarfélaganna á suðurnesjum sem þeir fengu fyrir Hitaveitu Suðurnesja, séu tapað fé ef Sparisjóðurinn í Keflavík stendur ekki af sér storminn?
Getur það verið að ef sveitarfélögin færi fé sitt í "nýja" banka hvolfi það SPKEF?
Getur það verið að sveitarfélögin neyðist til að breyta innistæðum sínum í stofnfé í SPKEF til að halda einhverju amk.?
EF það er reyndin verða sveitarfélögin á svæðinu hreinlega að taka þá ákvörðun að fara inn í SPKEF að FULLU, á sama hátt og ríkið ætlaði inn í Glitni á sínum tíma, og það STRAX.
Nú fer kannski að reyna virkilega á bæjarfulltrúana, samstöðu þeirra og heilindi!
Getur það verið að Grindavík sé búið að tapa 4 milljörðum í Landsbankanum?
Getur það verið að Sandgerði sé búið að tapa 6-800 milljónum í Glitni?
Nú er allavega ekki tíminn fyrir sveitarfélögin að taka sjénsinn á yfirlýsingum stjórnvalda sem enginn veit hvort standast í fyllingu tímans.
BETTER SAVE THAN SORRY!
Um bloggið
Bara í dag
Eldri færslur
- Nóvember 2012
- Febrúar 2012
- Nóvember 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.